8. þingfundur 154. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 10:31 fundur settur
    Tilkynning um embættismenn fastanefnda
     - Óundirbúinn fyrirspurnatími
     - Athugun Samkeppniseftirlitsins og samningur við matvælaráðuneytið
     - Eftirlit með sjókvíaeldi
     - Sameining MA og VMA
     - Sameining framhaldsskóla
     - Aðgerðir stjórnvalda vegna fíknisjúkdóma
    Hjúkrunarrými og heimahjúkrun
    Vaktstöð siglinga (skipulag o.fl.)
    Póstþjónusta (úrbætur á póstmarkaði)
    Bann við hvalveiðum
    Grænir hvatar fyrir bændur
    Stimpilgjald (kaup einstaklings á íbúðarhúsnæði eða lögbýli)
    Skráning og bókhald kolefnisbindingar í landi
    Skipun starfshóps um umönnun og geymslu líka
  • Kl. 16:45 fundi slitið