Sigurjón Þórðarson

Sigurjón Þórðarson

Þingseta

Alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2003–2007 (Frjálslyndi flokkurinn).

Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis mars 2023, apríl–júní 2023, mars 2024 og apríl 2024 (Flokkur fólksins).

Raddsýnishorn

Æviágrip

Fæddur í Reykjavík 29. júní 1964. Foreldrar: Þórður Áskell Magnússon (fæddur 29. desember1922, dáinn 4. maí 1991) og kona hans Sigurlaug Sigurjónsdóttir (fædd 15. apríl 1929). Börn: Sif (1994), Þórhallur (1995), Sigrún (2004).

Stúdentspróf MR 1985. BS-próf í líffræði HÍ 1990. Framhaldsnám í fráveitu- og vatnshreinsifræðum (Water Pollution Control Technology) í Cranfield á Englandi.

Forfallakennari í Hólabrekkuskóla 1985–1986. Framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra frá 1992. Stundakennari við HÍ 1992–1994. Kennari við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra 1993–1994.

Alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2003–2007 (Frjálslyndi flokkurinn).

Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis mars 2023, apríl–júní 2023, mars 2024 og apríl 2024 (Flokkur fólksins).

Félagsmálanefnd 2003, iðnaðarnefnd 2003–2007, allsherjarnefnd 2003–2007, sérnefnd um stjórnarskrármál 2006–2007.

Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins 2005–2007.

Æviágripi síðast breytt 15. apríl 2024.

Áskriftir