Umsagnabeiðnir og erindi - allsherjar- og menntamálanefnd.

á 154. löggjafarþingi.
Númer
máls
Málsheiti (tilvísun í feril) Umsagnar­beiðnir Frestur til Innsend erindi Nýjasta erindi
934 Námsstyrkir (nemendur með alþjóðlega vernd). 47 beiðnir 14.05.2024
931 Skák. 6 beiðnir 14.05.2024
903 Skráð trúfélög o.fl. (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka). 52 beiðnir 13.05.2024 1 er­indi 26.04.2024
928 Fullnusta refsinga (samfélagsþjónusta og reynslulausn). 25 beiðnir 13.05.2024
936 Sviðslistir (Þjóðarópera). 31 beiðni  10.05.2024 5 er­indi 30.04.2024
722 Útlendingar (alþjóðleg vernd). 22 beiðnir 20.03.2024 15 er­indi 02.05.2024
935 Menntasjóður námsmanna (ábyrgðarmenn og námsstyrkir). 28 beiðnir 02.05.2024 3 er­indi 01.05.2024
120 Fjármögnun varðveislu, björgunar og endurgerðar skipa- og bátaarfsins. 50 beiðnir 16.04.2024 8 er­indi 23.04.2024
139 Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga (fjárhagsupplýsingar um einstaklinga). 14 beiðnir 15.04.2024 3 er­indi 22.04.2024
707 Lögreglulög (afbrotavarnir, vopnaburður og eftirlit með lögreglu). 32 beiðnir 07.03.2024 8 er­indi 22.04.2024
131 Almenn hegningarlög (hækkun kynferðislegs lágmarksaldurs). 29 beiðnir 15.04.2024 6 er­indi 16.04.2024
114 Skráning foreldratengsla. 11 beiðnir 15.04.2024 3 er­indi 22.04.2024
128 Lögreglulög (fyrirmæli lögreglu). 26 beiðnir 15.04.2024 2 er­indi 15.04.2024
  94 Brottfall laga um orlof húsmæðra. 11 beiðnir 02.04.2024 3 er­indi 03.04.2024
737 Þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta (starfslok óbyggðanefndar o.fl.). 16 beiðnir 21.03.2024 7 er­indi 21.03.2024
301 Breyting á ýmsum lögum varðandi aldursmörk. 14 beiðnir 07.03.2024 4 er­indi 11.03.2024
132 Barnalög (réttur til umönnunar). 18 beiðnir 07.03.2024 7 er­indi 08.03.2024
624 Höfundalög (gervigreindarfólk og sjálfvirk gagnagreining). 14 beiðnir 07.03.2024 5 er­indi 11.03.2024
688 Varðveisla íslenskra danslistaverka. 11 beiðnir 07.03.2024 4 er­indi 07.03.2024
112 Barnalög (greiðsla meðlags). 85 beiðnir 27.02.2024 2 er­indi 19.02.2024
691 Meðferð sakamála, meðferð einkamála, gjaldþrotaskipti o.fl. (miðlun og form gagna, fjarþinghöld, birting ákæra o.fl.). 21 beiðni  27.02.2024 10 er­indi 26.03.2024
118 Skaðabótalög (launaþróun). 17 beiðnir 27.02.2024 1 er­indi 27.02.2024
  42 Atvinnulýðræði. 10 beiðnir 26.02.2024
  22 Mannanöfn. 34 beiðnir 23.02.2024 4 er­indi 23.02.2024
  87 Breytingar á aðalnámskrá grunnskóla. 17 beiðnir 23.02.2024 7 er­indi 23.02.2024
  13 Breyting á ýmsum lögum til að bæta stöðu námsmanna. 66 beiðnir 15.02.2024 4 er­indi 16.02.2024
  24 Háskólar (örnám og prófgráður). 20 beiðnir 06.02.2024 7 er­indi 01.03.2024
  32 Fjölmiðlar (EES-reglur, hljóð- og myndmiðlun o.fl.). 19 beiðnir 19.12.2023 8 er­indi 21.02.2024
511 Aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu 2023--2026. 52 beiðnir 19.12.2023 25 er­indi 25.03.2024
  37 Málstefna íslensks táknmáls 2024--2027 og aðgerðaáætlun. 14 beiðnir 19.12.2023 7 er­indi 06.02.2024
  69 Flutningur Útlendingastofnunar til Reykjanesbæjar. 9 beiðnir 11.12.2023 1 er­indi 23.11.2023
  65 Upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál. 33 beiðnir 11.12.2023 5 er­indi 27.02.2024
  66 Friðlýsing nærumhverfis Stjórnarráðshússins. 7 beiðnir 11.12.2023 1 er­indi 11.12.2023
486 Kvikmyndalög (framleiðslustyrkur til lokafjármögnunar o.fl.). 10 beiðnir 07.12.2023 4 er­indi 06.02.2024
  60 Útlendingar (skipan kærunefndar). 14 beiðnir 30.11.2023
449 Almennar sanngirnisbætur. 9 beiðnir 29.11.2023 10 er­indi 23.01.2024
  81 Menntasjóður námsmanna (launatekjur o.fl.). 19 beiðnir 29.11.2023 2 er­indi 28.11.2023
  80 Minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni. 16 beiðnir 29.11.2023 1 er­indi 23.11.2023
349 Vopnalög (skotvopn, skráning, varsla, eftirlit o.fl.). 30 beiðnir 23.11.2023 24 er­indi 25.01.2024
  72 Fjarnám á háskólastigi. 44 beiðnir 23.11.2023 2 er­indi 23.11.2023
  57 Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla (dreifing ösku). 19 beiðnir 14.11.2023 1 er­indi 14.11.2023
  53 Miðstöð íslenskrar þjóðtrúar á Ströndum. 17 beiðnir 13.11.2023 8 er­indi 14.11.2023
485 Vernd mikilvægra innviða á Reykjanesskaga. 3 er­indi 13.11.2023
  50 Brottfall laga um heiðurslaun listamanna. 25 beiðnir 13.11.2023 9 er­indi 17.11.2023
  47 Grunnskólar (kristinfræðikennsla). 91 beiðni  09.11.2023 4 er­indi 13.11.2023
121 Samningsviðauki nr. 16 við samninginn um verndun mannréttinda og mannfrelsis frá 4. nóvember 1950 (mannréttindasáttmála Evrópu). 9 beiðnir 09.11.2023 5 er­indi 19.03.2024
229 Almenn hegningarlög (samfélagsþjónusta ungra brotamanna). 22 beiðnir 02.11.2023 2 er­indi 03.11.2023
327 Föst starfsstöð þyrlu Landhelgisgæslunnar á Akureyri. 23 beiðnir 02.11.2023 23 er­indi 02.01.2024
103 Breyting á ýmsum lögum til að bæta stöðu kynsegin fólks (nöfn og skilríki). 23 beiðnir 02.11.2023 8 er­indi 17.11.2023
316 Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla (reikningshald Kirkjugarðasjóðs o.fl.). 9 beiðnir 01.11.2023 3 er­indi 27.02.2024
  55 Einföldun á ferli umsókna um sérstök útgjöld. 16 beiðnir 01.11.2023
234 Stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025. 81 beiðni  24.10.2023 10 er­indi 11.12.2023
240 Breyting á ýmsum lögum í þágu barna (samþætting þjónustu o.fl.). 33 beiðnir 24.10.2023 11 er­indi 27.11.2023
238 Miðstöð menntunar og skólaþjónustu. 123 beiðnir 24.10.2023 23 er­indi 22.11.2023
122 Skipun starfshóps um umönnun og geymslu líka. 25 beiðnir 13.10.2023 3 er­indi 16.10.2023
  97 Skráning menningarminja. 17 beiðnir 06.10.2023 2 er­indi 06.10.2023
113 Útlendingar (afnám þjónustusviptingar). 43 beiðnir 06.10.2023 10 er­indi 09.10.2023

Vilt þú senda umsögn?

Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögn um þingmál að eigin frumkvæði og hefur slík umsögn sömu stöðu og þær sem berast samkvæmt beiðni nefndar. Leiðbeiningar um umsagnir um þingmál.