Frumkvæðismál efnahags- og viðskiptanefndar

Síðasta dagsetning Málsnúmer Málsheiti
16.04.2024 2311107 Efnahagsmál á Reykjanesskaga
11.04.2024 2404045 Skýrsla fjármálastöðugleikanefndar til Alþingis fyrir árið 2023
13.02.2024 2402052 Skýrsla peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands til Alþingis fyrir seinni hluta ársins 2023
16.01.2024 2401049 Breyting á lögum um vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., nr. 29/1993
23.11.2023 2310014 Framkvæmd samkeppnislaga og eftirlit með samkeppnisbrotum - umgjörð, málsmeðferð og starfsemi Samkeppniseftirlitsins
28.06.2023 2306184 Brot Íslandsbanka við sölumeðferð eignarhluta ríkisins í bankanum
08.06.2023 2306095 Tollfrelsi vara sem upprunar eru í Úkraínu
01.06.2023 2211249 Starfið framundan
25.05.2023 2305201 Vandi fjármálafyrirtækja á alþjóðlegum mörkuðum og áhrif þeirra á íslenskt efnahagslíf
28.04.2023 2304154 Skýrsla peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands
09.03.2023 2303070 Skýrsla fjármálastöðugleikanefndar til Alþingis 2022
21.02.2023 2302172 Áhrif verðbólgu á hagkerfið og heimilin í landinu
31.01.2023 2301180 Skýrsla nefndar um ytra mat á starfsemi Seðlabanka Íslands
14.12.2022 2212143 Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (nýsköpun, fjöldatakmörk vistvænna bifreiða o.fl.)
10.06.2022 2206055 Tekjuskattur
24.03.2022 2203262 Framkvæmd sölu á eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka
15.03.2022 2203135 Reynslan af störfum fastanefnda Seðlabankans
15.03.2022 2202083 Fyrirkomulag gjaldheimtu vegna umsókna um ríkisborgararétt
20.01.2022 2201131 Breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld
14.01.2022 2201055 Breyting á lögum um virðisaukaskatt
11.01.2022 2201024 Áhrif sóttvarnaaðgerða á atvinnulífið og mótvægisaðgerðir
03.06.2021 2105081 Skýrslubeiðni til fjármála- og efnahagsráðherra um mat á árangri aðgerða til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru
27.05.2021 2105009 Saknæmisskilyrði 172. gr. tollalaga
29.04.2021 2104147 Starfsemi Samkeppniseftirlitsins
25.03.2021 2103202 Rafmyntir
11.03.2021 2103068 Þjóðhagsreikningar 2020
04.02.2021 2006108 Framkvæmd og umfang aðgerða vegna heimsfaraldurs
24.11.2020 2005175 Stýrivextir og staða efnahagsmála
17.11.2020 2011226 Samkeppnismat OECD á ferðaþjónustu og byggingariðnaði á Íslandi.
17.11.2020 2011225 Efnahagsleg áhrif aðgerða á landamærum
11.11.2020 2011059 Lög um verðbréfamiðstöðvar
14.10.2020 2010040 Breyting á lögum um stuðning úr ríkissjóði vegna greiðslna hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti, nr. 50/2020
01.09.2020 2008105 Staða flugfélagsins Play og ríkisábyrgð gagnvart Icelandair group hf.
18.06.2020 2006123 Frumvarp til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt
04.06.2020 2005279 Lokunarstyrkir
12.03.2020 2003057 Tæki Seðlabankans til að bregðast við efnahagslegum áföllum
10.03.2020 2003058 Ökutækjatryggingar
03.03.2020 2002175 Nýsköpunarstefna fyrir Ísland
03.12.2019 1911242 FATF og lög um skráningu raunverulegra eigenda
19.05.2016 1604109 Aðgerðir gegn skattaskjólum