Mál til umræðu/meðferðar í umhverfis- og samgöngunefnd

Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður.


CSV skrá með málum vísað til nefndar.


942. mál. Orkusjóður (Loftslags- og orkusjóður)

Flytjandi: umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Framsögumaður nefndar: Vilhjálmur Árnason
17.04.2024 Til um.- og samgn.
Er til umræðu/meðferðar
11 umsagnabeiðnir7 innsend erindi
 

924. mál. Úrvinnslugjald (hringrásarhagkerfi, umbúðir, ökutæki o.fl.)

Flytjandi: umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Framsögumaður nefndar: Orri Páll Jóhannsson
16.04.2024 Til um.- og samgn.
Er til umræðu/meðferðar
9 umsagnabeiðnir4 innsend erindi
 

900. mál. Verndar- og orkunýtingaráætlun (virkjunarkostir í vindorku)

Flytjandi: umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Framsögumaður nefndar: Njáll Trausti Friðbertsson
16.04.2024 Til um.- og samgn.
Er til umræðu/meðferðar
133 umsagnabeiðnir (frestur til 21.05.2024) — 25 innsend erindi
 

923. mál. Umferðarlög (smáfarartæki o.fl.)

Flytjandi: innviðaráðherra
Framsögumaður nefndar: Ingibjörg Isaksen
11.04.2024 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
31 umsagnabeiðni8 innsend erindi
 

832. mál. Brottfall laga um Stofnun Vilhjálms Stefánssonar og samvinnunefnd um málefni norðurslóða, nr. 81/1997

Flytjandi: umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Framsögumaður nefndar: Njáll Trausti Friðbertsson
20.03.2024 Til um.- og samgn.
Er til umræðu/meðferðar
16 umsagnabeiðnir6 innsend erindi
 

831. mál. Náttúruverndar- og minjastofnun

Flytjandi: umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Framsögumaður nefndar: Orri Páll Jóhannsson
20.03.2024 Til um.- og samgn.
Er til umræðu/meðferðar
52 umsagnabeiðnir17 innsend erindi
 

830. mál. Hafnalög (gjaldtaka, rafræn vöktun o.fl.)

Flytjandi: innviðaráðherra
Framsögumaður nefndar: Halla Signý Kristjánsdóttir
20.03.2024 Til um.- og samgn.
Er til umræðu/meðferðar
25 umsagnabeiðnir11 innsend erindi
 

689. mál. Hollustuhættir og mengunarvarnir (geymsla koldíoxíðs)

Flytjandi: umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Framsögumaður nefndar: Ingibjörg Isaksen
13.02.2024 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
9 umsagnabeiðnir3 innsend erindi
 

585. mál. Umhverfis- og orkustofnun

Flytjandi: umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Framsögumaður nefndar: Vilhjálmur Árnason
23.01.2024 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
25 umsagnabeiðnir13 innsend erindi
 

478. mál. Jöfnunarsjóður sveitarfélaga

Flytjandi: innviðaráðherra
Framsögumaður nefndar: Halla Signý Kristjánsdóttir
14.11.2023 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
90 umsagnabeiðnir31 innsent erindi
 

400. mál. Umferðarlög (EES-reglur)

Flytjandi: innviðaráðherra
Framsögumaður nefndar: Ingibjörg Isaksen
08.11.2023 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
22 umsagnabeiðnir6 innsend erindi
 

314. mál. Tímabundnar undanþágur frá skipulags- og byggingarlöggjöf og skipulagi

Flytjandi: innviðaráðherra
Framsögumaður nefndar: Orri Páll Jóhannsson
16.10.2023 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
98 umsagnabeiðnir14 innsend erindi
 

205. mál. Fjarskipti o.fl. (fjarskiptanet, skráning o.fl.)

Flytjandi: háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Framsögumaður nefndar: Njáll Trausti Friðbertsson
28.09.2023 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
15 umsagnabeiðnir10 innsend erindi

Vilt þú senda umsögn?

Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögnum þingmál að eigin frumkvæði og hefur slík umsögn sömu stöðu og þær sem berast samkvæmt beiðni nefndar. Leiðbeiningar um umsagnir um þingmál.