Málum vísað til umhverfis- og samgöngunefndar

Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður.


CSV skrá með málum vísað til nefndar.


1114. mál. Tekjustofnar sveitarfélaga (gjaldfrjálsar skólamáltíðir)

Flytjandi: innviðaráðherra
17.05.2024 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
80 umsagnabeiðnir (frestur til 31.05.2024) — Engin innsend erindi
 

1095. mál. Framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ

Flytjandi: innviðaráðherra
Framsögumaður nefndar: Orri Páll Jóhannsson
06.05.2024 Til um.- og samgn.
13.05.2024 Nefndarálit
2 umsagnabeiðnir4 innsend erindi
14.05.2024 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

942. mál. Orkusjóður (Loftslags- og orkusjóður)

Flytjandi: umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Framsögumaður nefndar: Vilhjálmur Árnason
17.04.2024 Til um.- og samgn.
Er til umræðu/meðferðar
11 umsagnabeiðnir7 innsend erindi
 

924. mál. Úrvinnslugjald (hringrásarhagkerfi, umbúðir, ökutæki o.fl.)

Flytjandi: umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Framsögumaður nefndar: Orri Páll Jóhannsson
16.04.2024 Til um.- og samgn.
Er til umræðu/meðferðar
9 umsagnabeiðnir4 innsend erindi
 

900. mál. Verndar- og orkunýtingaráætlun (virkjunarkostir í vindorku)

Flytjandi: umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Framsögumaður nefndar: Njáll Trausti Friðbertsson
16.04.2024 Til um.- og samgn.
Er til umræðu/meðferðar
133 umsagnabeiðnir (frestur til 21.05.2024) — 25 innsend erindi
 

923. mál. Umferðarlög (smáfarartæki o.fl.)

Flytjandi: innviðaráðherra
Framsögumaður nefndar: Ingibjörg Isaksen
11.04.2024 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
31 umsagnabeiðni8 innsend erindi
 

832. mál. Brottfall laga um Stofnun Vilhjálms Stefánssonar og samvinnunefnd um málefni norðurslóða, nr. 81/1997

Flytjandi: umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Framsögumaður nefndar: Njáll Trausti Friðbertsson
20.03.2024 Til um.- og samgn.
Er til umræðu/meðferðar
16 umsagnabeiðnir6 innsend erindi
 

831. mál. Náttúruverndar- og minjastofnun

Flytjandi: umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Framsögumaður nefndar: Orri Páll Jóhannsson
20.03.2024 Til um.- og samgn.
Er til umræðu/meðferðar
52 umsagnabeiðnir17 innsend erindi
 

830. mál. Hafnalög (gjaldtaka, rafræn vöktun o.fl.)

Flytjandi: innviðaráðherra
Framsögumaður nefndar: Halla Signý Kristjánsdóttir
20.03.2024 Til um.- og samgn.
Er til umræðu/meðferðar
25 umsagnabeiðnir11 innsend erindi
 

689. mál. Hollustuhættir og mengunarvarnir (geymsla koldíoxíðs)

Flytjandi: umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Framsögumaður nefndar: Ingibjörg Isaksen
13.02.2024 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
9 umsagnabeiðnir3 innsend erindi
 

21. mál. Loftslagsmál (aukinn metnaður og gagnsæi)

Flytjandi: Andrés Ingi Jónsson
Framsögumaður nefndar: Andrés Ingi Jónsson
06.02.2024 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
37 umsagnabeiðnir5 innsend erindi
 

34. mál. Breyting á ýmsum lögum til styrkingar á réttarúrræðum vegna umhverfismála og réttindum til heilnæms umhverfis

Flytjandi: Bjarni Jónsson
Framsögumaður nefndar: Bjarni Jónsson
31.01.2024 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
47 umsagnabeiðnir4 innsend erindi
 

26. mál. Verndar- og orkunýtingaráætlun og umhverfismat framkvæmda og áætlana (stærðarviðmið virkjana)

Flytjandi: Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir
Framsögumaður nefndar: Orri Páll Jóhannsson
30.01.2024 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
19 umsagnabeiðnir4 innsend erindi
 

628. mál. Skipulagslög (tímabundnar uppbyggingarheimildir)

Flytjandi: innviðaráðherra
Framsögumaður nefndar: Ingibjörg Isaksen
30.01.2024 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
16.04.2024 Nefndarálit
13 umsagnabeiðnir7 innsend erindi
30.04.2024 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

617. mál. Tekjustofnar sveitarfélaga (fasteignaskattur í Grindavíkurbæ)

Flytjandi: innviðaráðherra
Framsögumaður nefndar: Halla Signý Kristjánsdóttir
25.01.2024 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
30.01.2024 Nefndarálit
2 umsagnabeiðnir5 innsend erindi
31.01.2024 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

585. mál. Umhverfis- og orkustofnun

Flytjandi: umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Framsögumaður nefndar: Vilhjálmur Árnason
23.01.2024 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
25 umsagnabeiðnir13 innsend erindi
 

543. mál. Viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir

Flytjandi: umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Framsögumaður nefndar: Orri Páll Jóhannsson
29.11.2023 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
15.12.2023 Nefndarálit
26 umsagnabeiðnir19 innsend erindi
16.12.2023 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

542. mál. Lögheimili og aðsetur o.fl. (úrbætur í brunavörnum)

Flytjandi: innviðaráðherra
Framsögumaður nefndar: Ingibjörg Isaksen
29.11.2023 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
14.12.2023 Nefndarálit
8 umsagnabeiðnir10 innsend erindi
16.12.2023 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

73. mál. Sveitarstjórnarlög (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn)

Flytjandi: Diljá Mist Einarsdóttir
Framsögumaður nefndar: Vilhjálmur Árnason
23.11.2023 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
100 umsagnabeiðnir — Engin innsend erindi
 

479. mál. Náttúrufræðistofnun og náttúrustofur

Flytjandi: umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Framsögumaður nefndar: Njáll Trausti Friðbertsson
14.11.2023 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
07.05.2024 Nefndarálit
34 umsagnabeiðnir13 innsend erindi
14.05.2024 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

478. mál. Jöfnunarsjóður sveitarfélaga

Flytjandi: innviðaráðherra
Framsögumaður nefndar: Halla Signý Kristjánsdóttir
14.11.2023 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
90 umsagnabeiðnir31 innsent erindi
 

450. mál. Svæðisbundin flutningsjöfnun (breytingar á úthlutunarreglum)

Flytjandi: innviðaráðherra
Framsögumaður nefndar: Ingibjörg Isaksen
08.11.2023 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
11.12.2023 Nefndarálit
12 umsagnabeiðnir2 innsend erindi
15.12.2023 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

400. mál. Umferðarlög (EES-reglur)

Flytjandi: innviðaráðherra
Framsögumaður nefndar: Ingibjörg Isaksen
08.11.2023 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
22 umsagnabeiðnir6 innsend erindi
 

71. mál. Samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir

Flytjandi: Njáll Trausti Friðbertsson
Framsögumaður nefndar: Njáll Trausti Friðbertsson
07.11.2023 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
23 umsagnabeiðnir5 innsend erindi
 

314. mál. Tímabundnar undanþágur frá skipulags- og byggingarlöggjöf og skipulagi

Flytjandi: innviðaráðherra
Framsögumaður nefndar: Orri Páll Jóhannsson
16.10.2023 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
98 umsagnabeiðnir14 innsend erindi
 

205. mál. Fjarskipti o.fl. (fjarskiptanet, skráning o.fl.)

Flytjandi: háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Framsögumaður nefndar: Njáll Trausti Friðbertsson
28.09.2023 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
15 umsagnabeiðnir10 innsend erindi
 

183. mál. Skipulagslög (hagkvæmar íbúðir)

Flytjandi: innviðaráðherra
Framsögumaður nefndar: Orri Páll Jóhannsson
26.09.2023 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
08.12.2023 Nefndarálit
19 umsagnabeiðnir7 innsend erindi
13.12.2023 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

181. mál. Póstþjónusta (úrbætur á póstmarkaði)

Flytjandi: innviðaráðherra
Framsögumaður nefndar: Halla Signý Kristjánsdóttir
21.09.2023 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
08.12.2023 Nefndarálit
18 umsagnabeiðnir9 innsend erindi
13.12.2023 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

180. mál. Vaktstöð siglinga (skipulag o.fl.)

Flytjandi: innviðaráðherra
Framsögumaður nefndar: Halla Signý Kristjánsdóttir
21.09.2023 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
10.11.2023 Nefndarálit
16 umsagnabeiðnir5 innsend erindi
21.11.2023 Samþykkt sem lög frá Alþingi

Vilt þú senda umsögn?

Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögnum þingmál að eigin frumkvæði og hefur slík umsögn sömu stöðu og þær sem berast samkvæmt beiðni nefndar. Leiðbeiningar um umsagnir um þingmál.