Dagskrá 120. þingi, 125. fundi, boðaður 1996-04-23 13:30, gert 24 1:16
[<-][->]

125. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 23. apríl 1996

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Viðskiptabankar og sparisjóðir, stjfrv., 232. mál, þskj. 313, nál. 704 og 721. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  2. Skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál.
  3. Samningar við Færeyjar um fiskveiðimál, stjtill., 470. mál, þskj. 805. --- Fyrri umr.
  4. Evrópusamningur um forsjá barna, stjtill., 471. mál, þskj. 806. --- Fyrri umr.
  5. Fullgilding samnings gegn pyndingum, stjtill., 475. mál, þskj. 811. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.
  6. Samningur milli Efnahagsbandalags Evrópu og Íslands, stjtill., 491. mál, þskj. 850. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.
  7. Samningur um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum, stjfrv., 492. mál, þskj. 851. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  8. Norðurlandasamningur um félagslega aðstoð og félagsleg réttindi, stjfrv., 493. mál, þskj. 852. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  9. Ríkisreikningur 1991, stjfrv., 87. mál, þskj. 88. --- 3. umr.
  10. Ríkisreikningur 1992, stjfrv., 88. mál, þskj. 89. --- 3. umr.
  11. Ríkisreikningur 1993, stjfrv., 128. mál, þskj. 153. --- 3. umr.
  12. Tekjuskattur og eignarskattur, frv., 393. mál, þskj. 688. --- 2. umr.
  13. Háskóli Íslands, stjfrv., 217. mál, þskj. 296, nál. 718 og 825. --- 2. umr.
  14. Háskólinn á Akureyri, stjfrv., 218. mál, þskj. 297, nál. 718 og 825. --- 2. umr.
  15. Flugskóli Íslands hf., stjfrv., 461. mál, þskj. 796. --- 1. umr.
  16. Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri, stjfrv., 254. mál, þskj. 425, nál. 764 og 830, brtt. 765 og 831. --- Frh. 2. umr.
  17. Réttur til veiða í efnahagslögsögu Íslands, stjfrv., 308. mál, þskj. 549, nál. 836 og 843. --- Frh. 2. umr.
  18. Skaðabótalög, frv., 399. mál, þskj. 703, nál. 741, brtt. 729. --- 2. umr.
  19. Mannanöfn, stjfrv., 73. mál, þskj. 712, brtt. 715 og 784, till. til rökst. dagskrár 691. --- 3. umr.
  20. Tæknifrjóvgun, stjfrv., 154. mál, þskj. 184, nál. 819, 824 og 841, brtt. 820, 826 og 842. --- 2. umr.
  21. Iðnaðarmálagjald, stjfrv., 483. mál, þskj. 835. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  22. Iðnþróunarsjóður, stjfrv., 487. mál, þskj. 845. --- 1. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Iðnaður og uppsveifla í sjávarútvegi (umræður utan dagskrár).
  2. Tilkynning um utandagskrárumræðu.
  3. Tilhögun þingfundar.
  4. Afbrigði um dagskrármál.