Dagskrá 120. þingi, 139. fundi, boðaður 1996-05-17 10:30, gert 25 15:16
[<-][->]

139. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 17. maí 1996

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Upplýsingalög, stjfrv., 361. mál, þskj. 630, nál. 899, brtt. 900. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  2. Fjárreiður ríkisins, stjfrv., 297. mál, þskj. 536, nál. 927, brtt. 928. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Framboð og kjör forseta Íslands, stjfrv., 518. mál, þskj. 951. --- 2. umr.
  4. Veiting ríkisborgararéttar, stjfrv., 334. mál, þskj. 980. --- 3. umr.
  5. Umgengni um nytjastofna sjávar, stjfrv., 249. mál, þskj. 371, nál. 924, brtt. 925, 929 og 972. --- 2. umr.
  6. Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, stjfrv., 520. mál, þskj. 957. --- 1. umr.
  7. Varnir gegn mengun sjávar, stjfrv., 385. mál, þskj. 677, nál. 947, brtt. 948. --- 2. umr.
  8. Tóbaksvarnir, stjfrv., 313. mál, þskj. 554, nál. 941, brtt. 942. --- 2. umr.
  9. Stéttarfélög og vinnudeilur, stjfrv., 415. mál, þskj. 739, nál. 954, brtt. 955. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Tilhögun þingfundar.