Dagskrá 120. þingi, 149. fundi, boðaður 1996-05-28 13:30, gert 1 9:39
[<-][->]

149. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 28. maí 1996

kl. 1.30 miðdegis.

---------

    • Til forsætisráðherra:
  1. Þróun kaupmáttar launa, fsp. ÁMM, 490. mál, þskj. 849.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  2. Réttarstaða fólks við gildistöku EES-samningsins, fsp. MF, 427. mál, þskj. 757.
  3. Meðferð brunasjúklinga, fsp. ÁRJ, 521. mál, þskj. 965.
    • Til umhverfisráðherra:
  4. Merkingar afurða erfðabreyttra lífvera, fsp. HG, 494. mál, þskj. 853.
  5. Efnistaka úr Seyðishólum, fsp. KPál, 509. mál, þskj. 911.
  6. Losun koltvísýrings, fsp. HG, 512. mál, þskj. 921.
  7. Skipulag miðhálendis Íslands, fsp. KF, 532. mál, þskj. 1069.
    • Til landbúnaðarráðherra:
  8. Forsendur vistvænna landbúnaðarafurða, fsp. HG, 525. mál, þskj. 977.
    • Til fjármálaráðherra:
  9. Tekjur og gjöld ríkissjóðs af flugstöðinni á Keflavíkurflugvelli, fsp. ÁJ, 506. mál, þskj. 903.
    • Til menntamálaráðherra:
  10. Landsbókasafn Íslands -- Háskólabókasafn, fsp. LB, 514. mál, þskj. 923.
  11. Átak í jafnréttismálum hjá Ríkisútvarpinu, fsp. SF, 531. mál, þskj. 1033.
    • Til dómsmálaráðherra:
  12. Endurskoðun lögræðislaga, fsp. RG, 515. mál, þskj. 931.
    • Til félagsmálaráðherra:
  13. Útskriftir íbúa Kópavogshælis, fsp. RG, 516. mál, þskj. 932.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Heimsókn forseta Írlands.