Dagskrá 120. þingi, 150. fundi, boðaður 1996-05-28 23:59, gert 3 9:9
[<-][->]

150. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 28. maí 1996

að loknum 149. fundi.

---------

  1. Einkaleyfi, frv., 530. mál, þskj. 1027. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  2. Vörugjald af ökutækjum, frv., 533. mál, þskj. 1071. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  3. Ríkisreikningur 1994, stjfrv., 129. mál, þskj. 154, nál. 1034. --- 2. umr.
  4. Fjáraukalög 1995, stjfrv., 443. mál, þskj. 775, nál. 1035. --- 2. umr.
  5. Sameining Búnaðarfélags Íslands og Stéttarsambands bænda, stjfrv., 389. mál, þskj. 684, nál. 1050, brtt. 1051. --- 2. umr.
  6. Almannatryggingar, frv., 510. mál, þskj. 913. --- 3. umr.
  7. Húsnæðisstofnun ríkisins, stjfrv., 407. mál, þskj. 720, nál. 1048. --- 2. umr.
  8. Tekjustofnar sveitarfélaga, stjfrv., 464. mál, þskj. 799, nál. 1055. --- 2. umr.
  9. Lögreglulög, stjfrv., 451. mál, þskj. 783, nál. 1067, brtt. 1068. --- 2. umr.
  10. Framhaldsskólar, stjfrv., 94. mál, þskj. 918, brtt. 910, 1076 og 1082. --- 3. umr.
  11. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, stjfrv., 500. mál, þskj. 877. --- 1. umr.
  12. Grunnskóli, stjfrv., 501. mál, þskj. 878, nál. 992, brtt. 993. --- 2. umr.
  13. Réttindi og skyldur kennara og skólastjórnenda grunnskóla, stjfrv., 323. mál, þskj. 570. --- 3. umr.
  14. Almannatryggingar, stjfrv., 529. mál, þskj. 1026. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  15. Heilbrigðisþjónusta, stjfrv., 524. mál, þskj. 974. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  16. Byggingarlög, stjfrv., 536. mál, þskj. 1077. --- 1. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.