Fundargerð 120. þingi, 76. fundi, boðaður 1995-12-21 13:25, stóð 13:27:58 til 03:44:00 gert 22 10:15
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

76. FUNDUR

fimmtudaginn 21. des.,

kl. 1.25 miðdegis.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[13:28]


Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, 1. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 263. mál (starfsmenn Sjúkrahúss Reykjavíkur). --- Þskj. 470.

[13:30]

[13:35]


Afbrigði um dagskrármál.

[13:37]


Umferðarlög, 3. umr.

Frv. meiri hluta efh.- og viðskn., 259. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 436.

Enginn tók til máls.

[13:48]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 480).


Ráðstafanir í ríkisfjármálum, 3. umr.

Stjfrv., 225. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 471, brtt. 472 og 479.

[13:49]

[15:07]

Útbýting þingskjala:

[15:34]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 487).

[15:44]

Útbýting þingskjala:


Lánsfjárlög 1996, 3. umr.

Stjfrv., 43. mál. --- Þskj. 465, frhnál. 482, brtt. 456 og 483.

[15:44]

[17:50]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 18:47]


Fjáraukalög 1995, 3. umr.

Stjfrv., 44. mál. --- Þskj. 293, frhnál. 450 og 453, brtt. 451.

[20:34]

[21:46]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[00:04]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[00:05]


Lánsfjárlög 1996, frh. 3. umr.

Stjfrv., 43. mál. --- Þskj. 465, frhnál. 482 og 489, brtt. 456, 483 og 490.

[00:07]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjárlög 1996, frh. 3. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 394, frhnál. 459 og 488, brtt. 418, 419, 420, 429, 460, 461, 462, 484, 485, 486 og 495.

[00:46]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 03:44.

---------------