Dagskrá 123. þingi, 85. fundi, boðaður 1999-03-11 10:00, gert 12 9:45
[<-][->]

85. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 11. mars 1999

kl. 10 árdegis.

---------

  1. Happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna, frv., 252. mál, þskj. 285, nál. 1096. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  2. Vöruhappdrætti fyrir Samband íslenskra berklasjúklinga, frv., 253. mál, þskj. 286, nál. 1096. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Stofnun vestnorræns menningarsjóðs, þáltill., 197. mál, þskj. 214, nál. 1108. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  4. Íþróttasamstarf milli Vestur-Norðurlanda, þáltill., 196. mál, þskj. 213, nál. 1106. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  5. Internetsamvinna skóla á Vestur-Norðurlöndum, þáltill., 195. mál, þskj. 212, nál. 1107. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  6. Vinnuumhverfi sjómanna, þáltill., 81. mál, þskj. 81, nál. 1131. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  7. Íslenskt táknmál sem móðurmál heyrnarlausra, þáltill., 5. mál, þskj. 5, nál. 1137. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  8. Raforkuver, stjfrv., 471. mál, þskj. 1130, brtt. 1125. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  9. Lífeyrissjóður sjómanna, stjfrv., 324. mál, þskj. 1032, brtt. 1117. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  10. Almannatryggingar, stjfrv., 520. mál, þskj. 834, nál. 1054, brtt. 1055. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  11. Almannatryggingar og félagsleg aðstoð, stjfrv., 521. mál, þskj. 835, nál. 1056 og 1084, brtt. 1057 og 1085. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  12. Jarðalög, stjfrv., 547. mál, þskj. 872, nál. 1086. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  13. Landshlutabundin skógræktarverkefni, stjfrv., 484. mál, þskj. 791, nál. 1092, brtt. 1093. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  14. Málefni fatlaðra, stjfrv., 564. mál, þskj. 924, nál. 1095 og 1097. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  15. Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, stjfrv., 585. mál, þskj. 978, nál. 1104 og 1139. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  16. Háskóli Íslands, stjfrv., 509. mál, þskj. 821, nál. 1109, brtt. 1110. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  17. Skipulags- og byggingarlög, stjfrv., 352. mál, þskj. 475, nál. 1059 og 1091, brtt. 1060 og 1094. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  18. Undirritun Kyoto-bókunarinnar, þáltill., 41. mál, þskj. 41, nál. 1134, 1135 og 1177. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  19. Náttúruvernd, stjfrv., 528. mál, þskj. 848, nál. 1111, brtt. 1112. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  20. Hollustuhættir og mengunarvarnir, stjfrv., 526. mál, þskj. 846, nál. 1118 og 1138. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  21. Lánasjóður landbúnaðarins, frv., 607. mál, þskj. 1133. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  22. Jarðgöng milli Fáskrúðsfjarðar og Reyðarfjarðar, þáltill., 356. mál, þskj. 488, nál. 1046. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Umræða um málefni sjávarútvegsins (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilhögun þingfundar.