Dagskrá 127. þingi, 127. fundi, boðaður 2002-04-24 10:00, gert 24 14:0
[<-][->]

127. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 24. apríl 2002

kl. 10 árdegis.

---------

  1. Ábyrgð skuldabréfa vegna nýrrar starfsemi Íslenskrar erfðagreiningar, stjfrv., 714. mál, þskj. 1177, nál. 1273, 1344 og 1353, brtt. 1274 og 1288. --- Frh. 2. umr.
  2. Veiting ríkisborgararéttar, frv., 720. mál, þskj. 1227. --- 2. umr.
  3. Reynsla af einkavæðingu og einkaframkvæmd, þáltill., 730. mál, þskj. 1277. --- Fyrri umr.
  4. Almannatryggingar o.fl., stjfrv., 359. mál, þskj. 1300, brtt. 1356. --- 3. umr.
  5. Persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga, stjfrv., 653. mál, þskj. 1302. --- 3. umr.
  6. Tollalög, stjfrv., 583. mál, þskj. 1307. --- 3. umr.
  7. Almenn hegningarlög og refsiábyrgð lögaðila vegna mútugreiðslu til opinbers starfsmanns, stjfrv., 427. mál, þskj. 1309. --- 3. umr.
  8. Almenn hegningarlög, stjfrv., 678. mál, þskj. 1310. --- 3. umr.
  9. Umferðarlög, stjfrv., 652. mál, þskj. 1312, brtt. 1364. --- 3. umr.
  10. Nýr stofnsamningur Fríverslunarsamtaka Evrópu, stjfrv., 672. mál, þskj. 1314. --- 3. umr.
  11. Réttarstaða starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum, stjfrv., 629. mál, þskj. 990. --- 3. umr.
  12. Merkingar og upplýsingaskylda varðandi orkunotkun heimilistækja o.fl., stjfrv., 669. mál, þskj. 1085. --- 3. umr.
  13. Lokafjárlög 1998, stjfrv., 666. mál, þskj. 1082, nál. 1281. --- 2. umr.
  14. Lokafjárlög 1999, stjfrv., 667. mál, þskj. 1083, nál. 1282, brtt. 1283. --- 2. umr.
  15. Lyfjalög, stjfrv., 601. mál, þskj. 947, nál. 1280. --- 2. umr.
  16. Atvinnuréttindi útlendinga, stjfrv., 204. mál, þskj. 229, nál. 1140, brtt. 1141, 1146 og 1150. --- 2. umr.
  17. Útlendingar, stjfrv., 433. mál, þskj. 698, nál. 1142 og 1173, brtt. 1143. --- 2. umr.
  18. Íslenskur ríkisborgararéttur, frv., 715. mál, þskj. 1178. --- 1. umr.
  19. Tekjustofnar sveitarfélaga, stjfrv., 616. mál, þskj. 964, nál. 1200, brtt. 1231. --- 2. umr.
  20. Þjóðhagsstofnun o.fl., stjfrv., 709. mál, þskj. 1303, brtt. 1244. --- 3. umr.
  21. Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, stjfrv., 640. mál, þskj. 1034, nál. 1245, brtt. 1246. --- Frh. 2. umr.
  22. Óhefðbundnar lækningar, þáltill., 33. mál, þskj. 33, nál. 1215. --- Síðari umr.
  23. Barnaverndarlög, stjfrv., 318. mál, þskj. 403, nál. 1197, brtt. 1247. --- 2. umr.
  24. Tækniháskóli Íslands, stjfrv., 649. mál, þskj. 1048, nál. 1248, brtt. 1249. --- 2. umr.
  25. Vörur unnar úr eðalmálmum, stjfrv., 620. mál, þskj. 973, nál. 1255 og 1260. --- 2. umr.
  26. Húsnæðismál, stjfrv., 710. mál, þskj. 1165, nál. 1265, brtt. 1266. --- 2. umr.
  27. Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, stjfrv., 605. mál, þskj. 952, nál. 1198. --- 2. umr.
  28. Alþjóðleg viðskiptafélög, stjfrv., 668. mál, þskj. 1084, nál. 1256. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.