Dagskrá 130. þingi, 38. fundi, boðaður 2003-11-28 10:30, gert 29 9:8
[<-][->]

38. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 28. nóv. 2003

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Viðbótarsamningar við Norður-Atlantshafssamninginn, stjtill., 249. mál, þskj. 269, nál. 366 og 501. --- Síðari umr.
  2. Samningur á sviði refsiréttar um spillingu, stjtill., 294. mál, þskj. 339, nál. 469. --- Síðari umr.
  3. Evrópska efnahagssvæðið, stjfrv., 338. mál, þskj. 412. --- 1. umr.
  4. Breyting á II. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn, stjtill., 324. mál, þskj. 375. --- Fyrri umr.
  5. Breyting á II. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 332. mál, þskj. 384. --- Fyrri umr.
  6. Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður, frv., 186. mál, þskj. 188. --- 1. umr.
  7. Fjáraukalög 2003, stjfrv., 87. mál, þskj. 379, frhnál. 486, brtt. 365, 487, 488, 489 og 490. --- 3. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Uppsagnir hjá varnarliðinu (umræður utan dagskrár).
  2. Afbrigði um dagskrármál.