Dagskrá 130. þingi, 39. fundi, boðaður 2003-12-02 13:30, gert 3 8:11
[<-][->]

39. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 2. des. 2003

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Fjáraukalög 2003, stjfrv., 87. mál, þskj. 379, frhnál. 486, 512 og 513, brtt. 365, 487, 488, 489, 490, 511 og 514. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  2. Happdrætti Háskóla Íslands, stjfrv., 140. mál, þskj. 140, nál. 411. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Talnagetraunir, stjfrv., 141. mál, þskj. 141, nál. 410. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Mannréttindasáttmáli Evrópu, stjfrv., 142. mál, þskj. 142, nál. 409. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Málefni aldraðra, stjfrv., 143. mál, þskj. 143, nál. 390. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Almenn hegningarlög, stjfrv., 146. mál, þskj. 146, nál. 408. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Evrópska efnahagssvæðið, stjfrv., 338. mál, þskj. 412. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  8. Viðbótarsamningar við Norður-Atlantshafssamninginn, stjtill., 249. mál, þskj. 269, nál. 366 og 501. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  9. Samningur á sviði refsiréttar um spillingu, stjtill., 294. mál, þskj. 339, nál. 469. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  10. Breyting á II. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 332. mál, þskj. 384. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  11. Breyting á II. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn, stjtill., 324. mál, þskj. 375. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  12. Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður, frv., 186. mál, þskj. 188. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  13. Afdrif hælisleitenda, beiðni um skýrslu, 376. mál, þskj. 502. Hvort leyfð skuli.
  14. Tryggingagjald, stjfrv., 89. mál, þskj. 89, nál. 402 og 457. --- 2. umr.
  15. Lokafjárlög 2000, stjfrv., 326. mál, þskj. 377. --- 1. umr.
  16. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, stjfrv., 328. mál, þskj. 380. --- 1. umr.
  17. Verslun með áfengi og tóbak, stjfrv., 342. mál, þskj. 416. --- 1. umr.
  18. Gjald af áfengi og tóbaki, stjfrv., 343. mál, þskj. 417. --- 1. umr.
  19. Sjóntækjafræðingar, stjfrv., 340. mál, þskj. 414. --- 1. umr.
  20. Almannatryggingar og félagsleg aðstoð, stjfrv., 341. mál, þskj. 415. --- 1. umr.
  21. Eldi nytjastofna sjávar, stjfrv., 344. mál, þskj. 418. --- 1. umr.
  22. Íslenska táknmálið, frv., 374. mál, þskj. 499. --- 1. umr.
  23. Breyting á ýmsum lögum vegna íslenska táknmálsins, frv., 375. mál, þskj. 500. --- 1. umr.
  24. Starfsumgjörð fjölmiðla, þáltill., 366. mál, þskj. 485. --- Fyrri umr.
  25. Erlendar starfsmannaleigur, þáltill., 125. mál, þskj. 125. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.