Dagskrá 130. þingi, 49. fundi, boðaður 2003-12-12 10:00, gert 14 11:50
[<-][->]

49. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 12. des. 2003

kl. 10 árdegis.

---------

  1. Kosning fjögurra manna og jafnmargra varamanna í stjórnarnefnd Landspítala -- háskólasjúkrahúss til fjögurra ára, frá 22. des. 2003, skv. 1. mgr. 30. gr. laga nr. 97 28. des. 1990, um heilbrigðisþjónustu.
  2. Kosning þriggja manna og jafnmargra varamanna í verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar til tveggja ára frá 1. janúar 2004 til 31. desember 2005, skv. ályktun Alþingis 24. ágúst 1881, um reglur um Gjöf Jóns Sigurðssonar, sbr. ályktanir Alþingis6. maí 1911 og 29. apríl 1974, um breytingar á henni..
  3. Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga, stjfrv., 401. mál, þskj. 539, nál. 615. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, stjfrv., 304. mál, þskj. 349, nál. 614. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Breyting á ýmsum lögum á orkusviði, stjfrv., 306. mál, þskj. 351, nál. 626. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Gjald vegna ólögmæts sjávarafla, stjfrv., 254. mál, þskj. 274, nál. 628, brtt. 629. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 255. mál, þskj. 275, nál. 627. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  8. Tímabundin ráðning starfsmanna, stjfrv., 410. mál, þskj. 558, nál. 639. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  9. Greiðslur Atvinnuleysistryggingasjóðs vegna fiskvinnslufólks, stjfrv., 420. mál, þskj. 578, nál. 640. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  10. Jarðgöng undir Vaðlaheiði, þáltill., 421. mál, þskj. 579. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  11. Rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma, skýrsla, 454. mál, þskj. 648. --- Ein umr.
  12. Almannatryggingar, stjfrv., 418. mál, þskj. 574. --- 3. umr.
  13. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, frv., 417. mál, þskj. 653. --- 3. umr.
  14. Umferðarlög, stjfrv., 419. mál, þskj. 575. --- 3. umr.
  15. Tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 88. mál, þskj. 656. --- 3. umr.
  16. Alþjóðleg viðskiptafélög, stjfrv., 312. mál, þskj. 657. --- 3. umr.
  17. Úrvinnslugjald, stjfrv., 400. mál, þskj. 658. --- 3. umr.
  18. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, stjfrv., 328. mál, þskj. 380. --- 3. umr.
  19. Virðisaukaskattur, frv., 11. mál, þskj. 659. --- 3. umr.
  20. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 428. mál, þskj. 594, nál. 663. --- 2. umr.
  21. Veiting ríkisborgararéttar, frv., 450. mál, þskj. 643. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  22. Tollalög, frv., 460. mál, þskj. 662. --- 1. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.
  2. Tilkynning um afturköllun þingmáls.
  3. Tilkynning um dagskrá.
  4. Afbrigði um dagskrármál.
  5. Sameining sjúkrahúsanna í Reykjavík (umræður utan dagskrár).
  6. Afbrigði um dagskrármál.