Dagskrá 130. þingi, 48. fundi, boðaður 2003-12-11 10:00, gert 12 8:2
[<-][->]

48. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 11. des. 2003

kl. 10 árdegis.

---------

  1. Gerendur í kynferðisafbrotamálum, beiðni um skýrslu, 432. mál, þskj. 598. Hvort leyfð skuli.
  2. Almannatryggingar, stjfrv., 418. mál, þskj. 574, nál. 612 og 631, brtt. 632. --- 2. umr.
  3. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, frv., 417. mál, þskj. 573, nál. 600. --- 2. umr.
  4. Umferðarlög, stjfrv., 419. mál, þskj. 575, nál. 601. --- 2. umr.
  5. Breyting á II. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn, stjtill., 324. mál, þskj. 375, nál. 604. --- Síðari umr.
  6. Breyting á II. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 332. mál, þskj. 384, nál. 603. --- Síðari umr.
  7. Eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara, frv., 447. mál, þskj. 635. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  8. Tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 88. mál, þskj. 88, nál. 633, brtt. 634. --- 2. umr.
  9. Alþjóðleg viðskiptafélög, stjfrv., 312. mál, þskj. 358, nál. 619. --- 2. umr.
  10. Úrvinnslugjald, stjfrv., 400. mál, þskj. 536, nál. 618. --- 2. umr.
  11. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, stjfrv., 328. mál, þskj. 380, nál. 617. --- 2. umr.
  12. Virðisaukaskattur, frv., 11. mál, þskj. 11, nál. 616. --- 2. umr.
  13. Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga, stjfrv., 401. mál, þskj. 539, nál. 615. --- 2. umr.
  14. Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, stjfrv., 304. mál, þskj. 349, nál. 614. --- 2. umr.
  15. Breyting á ýmsum lögum á orkusviði, stjfrv., 306. mál, þskj. 351, nál. 626. --- 2. umr.
  16. Gjald vegna ólögmæts sjávarafla, stjfrv., 254. mál, þskj. 274, nál. 628, brtt. 629. --- 2. umr.
  17. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 255. mál, þskj. 275, nál. 627. --- 2. umr.
  18. Tímabundin ráðning starfsmanna, stjfrv., 410. mál, þskj. 558, nál. 639. --- 2. umr.
  19. Greiðslur Atvinnuleysistryggingasjóðs vegna fiskvinnslufólks, stjfrv., 420. mál, þskj. 578, nál. 640. --- 2. umr.
  20. Jarðgöng undir Vaðlaheiði, þáltill., 421. mál, þskj. 579. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.