Dagskrá 132. þingi, 39. fundi, boðaður 2005-12-08 10:00, gert 9 8:36
[<-][->]

39. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 8. des. 2005

kl. 10 árdegis.

---------

  1. Rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu, stjfrv., 288. mál, þskj. 304, nál. 512 og 536, brtt. 537. --- Frh. 2. umr.
  2. Meðferð opinberra mála, frv., 295. mál, þskj. 314. --- 3. umr.
  3. Ársreikningar, stjfrv., 362. mál, þskj. 413, nál. 478. --- 2. umr.
  4. Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, stjfrv., 381. mál, þskj. 438, nál. 477. --- 2. umr.
  5. Staðgreiðsla opinberra gjalda, frv., 18. mál, þskj. 18, nál. 526, brtt. 527. --- 2. umr.
  6. Tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 326. mál, þskj. 358, nál. 544. --- 2. umr.
  7. Vátryggingarsamningar, stjfrv., 344. mál, þskj. 378, nál. 545. --- 2. umr.
  8. Verslunaratvinna, stjfrv., 345. mál, þskj. 379, nál. 547, brtt. 548. --- 2. umr.
  9. Olíugjald og kílómetragjald o.fl., stjfrv., 327. mál, þskj. 359, nál. 549, brtt. 550. --- 2. umr.
  10. Olíugjald og kílómetragjald o.fl., stjfrv., 363. mál, þskj. 414, nál. 551. --- 2. umr.
  11. Ráðstöfun á söluandvirði Landssíma Íslands hf., stjfrv., 3. mál, þskj. 3, nál. 479, 481 og 511, brtt. 546. --- 2. umr.
  12. Einkaleyfi, stjfrv., 346. mál, þskj. 380, nál. 524. --- 2. umr.
  13. Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, stjfrv., 236. mál, þskj. 236, nál. 494. --- 2. umr.
  14. Húsnæðismál, stjfrv., 343. mál, þskj. 377, nál. 493. --- 2. umr.
  15. Ábyrgðasjóður launa, stjfrv., 351. mál, þskj. 385, nál. 491. --- 2. umr.
  16. Starfsmannaleigur, stjfrv., 366. mál, þskj. 420, nál. 521, brtt. 507, 522 og 533. --- 2. umr.
  17. Tekjustofnar sveitarfélaga, stjfrv., 364. mál, þskj. 418, nál. 529, brtt. 530. --- 2. umr.
  18. Fjarskiptasjóður, stjfrv., 191. mál, þskj. 191, nál. 523. --- 2. umr.
  19. Málefni aldraðra, stjfrv., 174. mál, þskj. 174, nál. 525. --- 2. umr.
  20. Búnaðargjald, stjfrv., 332. mál, þskj. 364, nál. 513, brtt. 515. --- 2. umr.
  21. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, stjfrv., 333. mál, þskj. 365, nál. 514. --- 2. umr.
  22. Innflutningur dýra, stjfrv., 390. mál, þskj. 472, nál. 516. --- 2. umr.
  23. Stuðningur við framkvæmdir sveitarfélaga í fráveitumálum, stjfrv., 313. mál, þskj. 340, nál. 528. --- 2. umr.
  24. Úrvinnslugjald, stjfrv., 179. mál, þskj. 179, nál. 534, brtt. 535. --- 2. umr.
  25. Dýravernd, stjfrv., 312. mál, þskj. 339, nál. 541, brtt. 542. --- 2. umr.
  26. Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi, stjfrv., 189. mál, þskj. 189, nál. 531, brtt. 532. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Rafmagnsbilun.
  2. Ummæli í utandagskrárumræðu (um fundarstjórn).
  3. Ástand íslenska þorskstofnsins og veiðihorfur (umræður utan dagskrár).
  4. Afbrigði um dagskrármál.
  5. Tilkynning um dagskrá.