Dagskrá 132. þingi, 107. fundi, boðaður 2006-04-24 15:00, gert 25 7:50
[<-][->]

107. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 24. apríl 2006

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
    1. Grunnnet Símans.
    2. Atvinnuástandið á Bíldudal.
    3. Ástandið í Palestínu.
    4. Samráðshópur um atvinnumál á Suðurnesjum.
    5. Sjóræningjaveiðar á Reykjaneshrygg.
  2. Ríkisútvarpið hf., stjfrv., 401. mál, þskj. 517, nál. 1037 og 1117, brtt. 1038. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Sinfóníuhljómsveit Íslands, stjfrv., 402. mál, þskj. 518, nál. 1039, brtt. 1040. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Stofnun hlutafélags um flugleiðsöguþjónustu og flugvallarekstur Flugmálastjórnar Íslands, stjfrv., 708. mál, þskj. 1044. --- 1. umr.
  5. Flugmálastjórn Íslands, stjfrv., 707. mál, þskj. 1043. --- 1. umr.
  6. Skráning og þinglýsing skipa, stjfrv., 666. mál, þskj. 976. --- 1. umr.
  7. Áhafnir íslenskra fiskiskipa og annarra skipa, stjfrv., 741. mál, þskj. 1077. --- 1. umr.
  8. Lausafjárkaup, þjónustukaup og neytendakaup, stjfrv., 709. mál, þskj. 1045. --- 1. umr.
  9. Álbræðsla á Grundartanga, stjfrv., 726. mál, þskj. 1062. --- 1. umr.
  10. Íslenska friðargæslan, stjfrv., 634. mál, þskj. 933. --- 1. umr.
  11. Stofnun hlutafélags um Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins, stjfrv., 734. mál, þskj. 1070. --- 1. umr.
  12. Atvinnuleysistryggingar, stjfrv., 742. mál, þskj. 1078. --- 1. umr.
  13. Upplýsingar og samráð í fyrirtækjum, stjfrv., 743. mál, þskj. 1079. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Varamenn taka þingsæti.