Dagskrá 132. þingi, 118. fundi, boðaður 2006-05-31 13:30, gert 1 8:32
[<-][->]

118. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 31. maí 2006

kl. 1.30 miðdegis.

---------

    • Til forsætisráðherra:
  1. Ólaunuð leyfi starfsmanna ríkisins, fsp. RG, 681. mál, þskj. 997.
    • Til menntamálaráðherra:
  2. Reiknilíkan framhaldsskóla, fsp. SÞorg, 471. mál, þskj. 699.
  3. Samræmd lokapróf í grunnskóla, fsp. BjörgvS, 621. mál, þskj. 907.
  4. Íþróttastefna, fsp. VF, 753. mál, þskj. 1102.
  5. Eignir Listdansskóla Íslands, fsp. VF, 758. mál, þskj. 1107.
  6. Námsbækur, fsp. BjörgvS, 764. mál, þskj. 1113.
  7. Skoðanakannanir, fsp. MÞH, 769. mál, þskj. 1130.
  8. Framhaldsskóli í Suðvesturkjördæmi, fsp. RG, 775. mál, þskj. 1152.
    • Til dómsmálaráðherra:
  9. Hugverkastuldur, fsp. BjörgvS, 763. mál, þskj. 1112.
    • Til sjávarútvegsráðherra:
  10. Hrefnuveiði, fsp. SigurjÞ, 772. mál, þskj. 1134.
    • Til iðnaðarráðherra:
  11. Nýtanlegt vatnsafl og æskileg álframleiðsla, fsp. MÁ, 773. mál, þskj. 1149.
    • Til viðskiptaráðherra:
  12. Afnám verðtryggingar lána, fsp. VF, 755. mál, þskj. 1104.
    • Til samgönguráðherra:
  13. Öryggisgæsla við erlend kaupskip, fsp. MÞH, 802. mál, þskj. 1279.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.