Fundargerð 132. þingi, 27. fundi, boðaður 2005-11-22 13:30, stóð 13:30:12 til 18:50:50 gert 23 7:56
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

27. FUNDUR

þriðjudaginn 22. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Athugasemdir um störf þingsins.

Röðun mála á dagskrá.

[13:32]

Málshefjandi var Margrét Frímannsdóttir.


Dýravernd, frh. 1. umr.

Stjfrv., 312. mál (EES-reglur, prófun á snyrtivörum). --- Þskj. 339.

[13:50]


Stuðningur við framkvæmdir sveitarfélaga í fráveitumálum, frh. 1. umr.

Stjfrv., 313. mál. --- Þskj. 340.

[13:51]


Hollustuhættir og mengunarvarnir, frh. 1. umr.

Stjfrv., 314. mál (gæðastjórnun og innra eftirlit). --- Þskj. 341.

[13:51]


Umhverfismat áætlana, frh. 1. umr.

Stjfrv., 342. mál. --- Þskj. 376.

[13:52]


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 1. umr.

Stjfrv., 326. mál (hækkun sjómannaafsláttar). --- Þskj. 358.

[13:52]


Olíugjald og kílómetragjald o.fl., frh. 1. umr.

Stjfrv., 327. mál (sérstakt kílómetragjald). --- Þskj. 359.

[13:53]


Rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu, 1. umr.

Stjfrv., 288. mál (vatnsaflsrannsóknir, leyfi o.fl.). --- Þskj. 304.

[13:53]

[14:57]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Réttarstaða samkynhneigðra, 1. umr.

Stjfrv., 340. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 374.

[17:18]

[18:48]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 9.--13. mál.

Fundi slitið kl. 18:50.

---------------