Útbýting 133. þingi, 39. fundi 2006-12-04 15:01:57, gert 27 11:48

Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, 430. mál, stjtill. (utanrrh.), þskj. 518.

Eignarhlutur og þátttaka viðskiptabankanna í annarri starfsemi, 114. mál, svar viðskrh., þskj. 488.

Fjárlög 2007, 1. mál, þskj. 459; frhnál. meiri hluta fjárln., þskj. 512.

Fjöldi þeirra sem sótt hafa meðferð við áfengis- og vímuefnavanda, 423. mál, fsp. BjörgvS, þskj. 498.

Gatnagerðargjald, 219. mál, nál. félmn., þskj. 505; brtt. félmn., þskj. 506.

Greinargerð um jafnréttisáætlun, 422. mál, fsp. KolH, þskj. 497.

Hjúkrunarrými, 145. mál, svar heilbrrh., þskj. 476.

Íslenskt efni á dagskrá Ríkisútvarpsins, sjónvarps, 212. mál, svar menntmrh., þskj. 485.

Kostnaður við stuðningsaðgerðir í Írak, 427. mál, fsp. SigurjÞ, þskj. 509.

Magn og verðmæti ólöglegra fíkniefna, 424. mál, fsp. BjörgvS, þskj. 499.

Sameining Kennaraháskóla Íslands og Háskóla Íslands, 431. mál, stjfrv. (menntmrh.), þskj. 519.

Skatttekjur ríkis og sveitarfélaga, 421. mál, fsp. JóhS, þskj. 496.

Stjórn fiskveiða, 432. mál, stjfrv. (sjútvrh.), þskj. 520.

Stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga, 347. mál, nál. félmn., þskj. 507.

Styrkir AVS rannsóknasjóðs í sjávarútvegi, 426. mál, fsp. SigurjÞ, þskj. 504.

Styrkir til íþróttaiðkunar og heilsuræktar, 328. mál, svar fjmrh., þskj. 486.

Svæði sem notuð hafa verið til skot- og sprengjuæfinga, 425. mál, fsp. JGunn, þskj. 503.

Upplýsingar og samráð í fyrirtækjum, 231. mál, nál. félmn., þskj. 508.

Þróunarsamvinna og þróunarhjálp, 417. mál, beiðni GÖg o.fl. um skýrslu, þskj. 484.