Dagskrá 135. þingi, 51. fundi, boðaður 2008-01-22 13:30, gert 23 8:23
[<-][->]

51. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 22. jan. 2008

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Efnahagsmál (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Nálgunarbann, stjfrv., 294. mál, þskj. 334. --- 1. umr.
  3. Útlendingar, stjfrv., 337. mál, þskj. 572. --- 1. umr.
  4. Þyrlubjörgunarsveit á Akureyri, þáltill., 44. mál, þskj. 44. --- Fyrri umr.
  5. Áfengislög, frv., 63. mál, þskj. 63. --- 1. umr.
  6. Meðferð opinberra mála, frv., 89. mál, þskj. 89. --- 1. umr.
  7. Kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna, frv., 133. mál, þskj. 137. --- 1. umr.
  8. Almenn hegningarlög, frv., 192. mál, þskj. 207. --- 1. umr.
  9. Atvinnuréttindi útlendinga o.fl., stjfrv., 338. mál, þskj. 573. --- 1. umr.
  10. Réttur verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum, frv., 164. mál, þskj. 177. --- 1. umr.
  11. Tekjuskattur, stjfrv., 325. mál, þskj. 508. --- 1. umr.
  12. Tekjuskattur, frv., 54. mál, þskj. 54. --- 1. umr.
  13. Skil á fjármagnstekjuskatti, þáltill., 61. mál, þskj. 61. --- Fyrri umr.
  14. Fjáraukalög, frv., 148. mál, þskj. 158. --- 1. umr.
  15. Yfirtaka ríkisins á Speli ehf. og niðurfelling veggjalds um Hvalfjarðargöng, þáltill., 170. mál, þskj. 183. --- Fyrri umr.
  16. Brottfall heimildar til sölu á hlut ríkissjóðs í Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar, frv., 189. mál, þskj. 203. --- 1. umr.
  17. Aukið öryggi við framkvæmdir hins opinbera, þáltill., 303. mál, þskj. 375. --- Fyrri umr.
  18. Sala Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar ehf. á fasteignum á Keflavíkurflugvelli, þáltill., 319. mál, þskj. 494. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Varamenn taka þingsæti.
  3. Álit mannréttindanefndar SÞ um íslenska fiskveiðistjórnarkerfið (umræður utan dagskrár).