Fundargerð 135. þingi, 76. fundi, boðaður 2008-03-06 10:30, stóð 10:30:50 til 17:32:53 gert 7 7:59
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

76. FUNDUR

fimmtudaginn 6. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[10:30]

Forseti tilkynnti að um kl. 3 færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 6. þm. Suðurk.

[10:33]

Útbýting þingskjals:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Málefni fatlaðra á Reykjanesi.

[10:33]

Spyrjandi var Siv Friðleifsdóttir.


Samkeppnishæfni í ferðaþjónustu.

[10:38]

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Lækkun tolla á matvæli.

[10:44]

Spyrjandi var Bjarni Harðarson.


Orkuframleiðsla.

[10:50]

Spyrjandi var Pétur H. Blöndal.


Norræna ráðherranefndin 2007, ein umr.

Skýrsla samstrh., 452. mál. --- Þskj. 722.

og

Norrænt samstarf 2007, ein umr.

Skýrsla ÍNR, 451. mál. --- Þskj. 719.

og

Vestnorræna ráðið 2007, ein umr.

Skýrsla ÍVN, 444. mál. --- Þskj. 707.

og

Norðurskautsmál 2007, ein umr.

Skýrsla ÍNSM, 450. mál. --- Þskj. 715.

[10:57]

[Fundarhlé. --- 13:03]

[13:31]

Umræðu lokið.


NATO-þingið 2007, ein umr.

Skýrsla ÍNATO, 449. mál. --- Þskj. 712.

[14:04]

Umræðu lokið.


Fríverslunarsamtök Evrópu 2007, ein umr.

Skýrsla ÞEFTA, 448. mál. --- Þskj. 711.

[14:23]

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 14:57]


Umræður utan dagskrár.

Staða sjávarplássa landsins.

[15:01]

Málshefjandi var Árni Johnsen.


VES-þingið 2007, ein umr.

Skýrsla VES, 455. mál. --- Þskj. 725.

[15:36]

Umræðu lokið.


Evrópuráðsþingið 2007, ein umr.

Skýrsla ÍÞER, 456. mál. --- Þskj. 726.

[15:42]

Umræðu lokið.

[16:18]

Útbýting þingskjala:


ÖSE-þingið 2007, ein umr.

Skýrsla ÍÖSE, 457. mál. --- Þskj. 727.

[16:19]

Umræðu lokið.


Alþjóðaþingmannasambandið 2007, ein umr.

Skýrsla ÍAÞ, 462. mál. --- Þskj. 735.

[16:30]

Umræðu lokið.


Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður, 3. umr.

Frv. StB o.fl., 403. mál (aðstoðarmenn alþingismanna). --- Þskj. 742.

[16:41]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands, frh. 1. umr.

Stjfrv., 442. mál (heildarlög). --- Þskj. 705.

[16:46]

[17:17]

Útbýting þingskjals:

[17:31]

Útbýting þingskjals:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og utanrmn.

Fundi slitið kl. 17:32.

---------------