Fundargerð 135. þingi, 75. fundi, boðaður 2008-03-05 13:30, stóð 13:30:02 til 19:00:14 gert 6 8:49
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

75. FUNDUR

miðvikudaginn 5. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:


Tilkynning um dagskrá.

[13:30]

Forseti tilkynnti að um kl. hálffjögur færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 5. þm. Reykv. s.

[13:31]

Útbýting þingskjals:


Störf þingsins.

Aðstoð við fatlaða -- þriggja fasa rafmagn -- virkjun Þjórsár.

[13:31]

Umræðu lokið.


Gjaldmiðilsmál.

Fsp. BjH, 439. mál. --- Þskj. 696.

[14:02]

Umræðu lokið.


Ísland sem alþjóðleg fjármálamiðstöð.

Fsp. MS, 443. mál. --- Þskj. 706.

[14:13]

Umræðu lokið.

[14:26]

Útbýting þingskjals:


Skýrsla Vestfjarðanefndar.

Fsp. KHG, 458. mál. --- Þskj. 728.

[14:26]

Umræðu lokið.


Löggæsluskóli á Keflavíkurflugvelli.

Fsp. BjörkG, 371. mál. --- Þskj. 613.

[14:39]

Umræðu lokið.


Fangelsi og höfuðstöðvar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Fsp. SF, 412. mál. --- Þskj. 663.

[14:46]

Umræðu lokið.


Samtök framhaldsskólanema.

Fsp. BJJ, 365. mál. --- Þskj. 607.

[14:54]

Umræðu lokið.


Framfærslugrunnur Lánasjóðs íslenskra námsmanna.

Fsp. BJJ, 366. mál. --- Þskj. 608.

[15:08]

Umræðu lokið.


Ókeypis námsbækur í framhaldsskólum.

Fsp. BJJ, 367. mál. --- Þskj. 609.

[15:20]

Umræðu lokið.


Umræður utan dagskrár.

Einkavæðing Iðnskólans í Reykjavík.

[15:33]

Málshefjandi var Kolbrún Halldórsdóttir.

[Fundarhlé. --- 16:07]


Áhættumat vegna siglinga olíuflutningaskipa í íslenskri efnahagslögsögu.

Fsp. ÁI, 358. mál. --- Þskj. 599.

[18:01]

Umræðu lokið.

[18:16]

Útbýting þingskjala:


Losun kjölfestuvatns.

Fsp. KHG, 424. mál. --- Þskj. 677.

[18:16]

Umræðu lokið.


Áhrif af samdrætti í þorskveiðum.

Fsp. KHG, 423. mál. --- Þskj. 676.

[18:26]

Umræðu lokið.


Viðbrögð ríkisstjórnarinnar við verðsamráði olíufélaganna.

Fsp. ÁI, 415. mál. --- Þskj. 666.

[18:38]

Umræðu lokið.


Þjónustusamningar um málefni fatlaðra.

Fsp. AtlG, 406. mál. --- Þskj. 657.

[18:47]

Umræðu lokið.

Út af dagskrá voru tekin 11.--12., 14.--18., 20. og 22. mál.

Fundi slitið kl. 19:00.

---------------