Fundargerð 135. þingi, 82. fundi, boðaður 2008-04-01 13:30, stóð 13:30:01 til 17:01:30 gert 2 8:24
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

82. FUNDUR

þriðjudaginn 1. apríl,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[13:30]

Forseti tilkynnti að um kl. tvö færi fram umræða utan dagskrár að beiðni hv. 6. þm. Norðaust.


Störf þingsins.

Löggæsla á Suðurnesjum og á höfuðborgarsvæðinu -- kjör elli- og örorkulífeyrisþega.

[13:31]

Umræðu lokið.

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Umræður utan dagskrár.

Sundabraut.

[14:06]

Málshefjandi var Birkir J. Jónsson.


Rafræn eignarskráning verðbréfa, 1. umr.

Stjfrv., 476. mál (viðskipti með verðbréf í erlendri mynt). --- Þskj. 758.

[14:40]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, 1. umr.

Stjfrv., 477. mál (hækkun gjalds fyrir veiðikort). --- Þskj. 759.

[14:52]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og umhvn.


Tekjuskattur, 2. umr.

Stjfrv., 325. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 508, nál. 775, brtt. 776.

[15:15]

[16:24]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samgönguáætlun, 2. umr.

Stjfrv., 292. mál. --- Þskj. 332, nál. 762.

[16:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:58]

Útbýting þingskjala:


Upprunaábyrgð á raforku, 3. umr.

Stjfrv., 271. mál (EES-reglur). --- Þskj. 806.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Matvæli, 3. umr.

Stjfrv., 326. mál (EES-reglur, rekjanleiki umbúða). --- Þskj. 807.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Geislavarnir, 3. umr.

Stjfrv., 353. mál (einfaldara eftirlit o.fl.). --- Þskj. 808.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 17:01.

---------------