Dagskrá 138. þingi, 55. fundi, boðaður 2009-12-19 17:34, gert 22 13:56
[<-][->]

55. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis laugardaginn 19. des. 2009

kl. 5.34 síðdegis.

---------

  1. Ráðstafanir í skattamálum, stjfrv., 239. mál, þskj. 273 (með áorðn. breyt. á þskj. 526). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  2. Dómstólar, stjfrv., 307. mál, þskj. 359. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  3. Framhaldsskólar, stjfrv., 325. mál, þskj. 431, nál. 518. --- 2. umr. Ef leyft verður.
  4. Þjóðgarðurinn á Þingvöllum, frv., 93. mál, þskj. 95, nál. 517. --- 2. umr. Ef leyft verður.
  5. Rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008, frv., 286. mál, þskj. 330, nál. 521, brtt. 522. --- 2. umr. Ef leyft verður.
  6. Veiting ríkisborgararéttar, frv., 335. mál, þskj. 524. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  7. Tekjuöflun ríkisins, stjfrv., 256. mál, þskj. 292, nál. 516, 520, 528 og 530, brtt. 529. --- 2. umr. Ef leyft verður.
  8. Kjararáð, stjfrv., 195. mál, þskj. 219, nál. 436 og 548. --- 2. umr. Ef leyft verður.
  9. Samruni opinberu hlutafélaganna Flugstoða og Keflavíkurflugvallar, stjfrv., 275. mál, þskj. 316, nál. 542. --- 2. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.