Dagskrá 139. þingi, 84. fundi, boðaður 2011-03-02 14:00, gert 2 10:46
[<-][->]

84. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 2. mars 2011

kl. 2 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Rannsóknarnefndir, frv., 348. mál, þskj. 426, nál. 894, brtt. 895. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 102/2010 um breytingu á X. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 544. mál, þskj. 914. --- Fyrri umr.
  4. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 86/2009 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 545. mál, þskj. 915. --- Fyrri umr.
  5. Skipun stjórnlagaráðs, þáltill., 549. mál, þskj. 930. --- Fyrri umr.
  6. Landlæknir og lýðheilsa, stjfrv., 190. mál, þskj. 207, nál. 927 og 935, brtt. 928 og 936. --- Frh. 2. umr.
  7. Staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl., stjfrv., 210. mál, þskj. 231, nál. 911. --- 2. umr.
  8. Lax- og silungsveiði, stjfrv., 202. mál, þskj. 219, nál. 903. --- 2. umr.
  9. Mannanöfn, stjfrv., 378. mál, þskj. 495, nál. 929. --- 2. umr.
  10. Göngubrú yfir Ölfusá, þáltill., 109. mál, þskj. 117, nál. 900. --- Síðari umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Aðgerðir innanríkisráðherra til að sporna við starfsemi skipulagðra glæpasamtaka hérlendis (umræður utan dagskrár).
  3. Þingsályktunartillaga um skipun stjórnlagaráðs (um fundarstjórn).