Dagskrá 139. þingi, 161. fundi, boðaður 2011-09-12 10:30, gert 14 10:37
[<-][->]

161. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 12. sept. 2011

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Minning Stefáns Guðmundssonar.
  2. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Eignarhald á HS Orku.
    2. Frumvarp um Stjórnarráðið.
    3. Ummæli forseta Íslands.
    4. Frumvarp um Stjórnarráðið.
    5. Breytingar á Lagarfljóti.
  3. Vatnalög, stjfrv., 561. mál, þskj. 949, nál. 1822, brtt. 1823. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Stjórnarráð Íslands, stjfrv., 674. mál, þskj. 1191, nál. 1857, 1887 og 1892, brtt. 1858 og 1861. --- Frh. 2. umr.
  5. Heildarendurskoðun á Stjórnarráði Íslands, stjfrv., 675. mál, þskj. 1192, nál. 1857, 1887 og 1892, brtt. 1865. --- 2. umr.
  6. Upplýsingalög, stjfrv., 381. mál, þskj. 502, nál. 1870, brtt. 1871. --- 2. umr.
  7. Fullnusta refsinga, stjfrv., 727. mál, þskj. 1251 (með áorðn. breyt. á þskj. 1650). --- 3. umr.
  8. Ársreikningar, stjfrv., 698. mál, þskj. 1217 (með áorðn. breyt. á þskj. 1552). --- 3. umr.
  9. Fjármálafyrirtæki, stjfrv., 696. mál, þskj. 1215 (með áorðn. breyt. á þskj. 1665). --- 3. umr.
  10. Greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota, stjfrv., 630. mál, þskj. 1105. --- 3. umr.
  11. Verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir, stjfrv., 351. mál, þskj. 1890. --- 3. umr.
  12. Áfengislög, stjfrv., 705. mál, þskj. 1224, nál. 1707, brtt. 1708. --- 2. umr.
  13. Þjóðminjasafn Íslands, stjfrv., 648. mál, þskj. 1150, nál. 1829. --- 2. umr.
  14. Safnalög, stjfrv., 650. mál, þskj. 1152, nál. 1849 og 1881, brtt. 1845. --- 2. umr.
  15. Landsbókasafn -- Háskólabókasafn, stjfrv., 760. mál, þskj. 1653, frhnál. 1828. --- 3. umr.
  16. Sveitarstjórnarlög, stjfrv., 726. mál, þskj. 1250, nál. 1874, brtt. 1875, 1876 og 1878. --- 2. umr.
  17. Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála, stjfrv., 709. mál, þskj. 1228 (með áorðn. breyt. á þskj. 1616, 1855). --- 3. umr.
  18. Fullgilding Árósasamningsins, stjfrv., 708. mál, þskj. 1227 (með áorðn. breyt. á þskj. 1615). --- 3. umr.
  19. Fullgilding á samningi um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum, stjfrv., 676. mál, þskj. 1193, nál. 1533, brtt. 1534. --- 2. umr.
  20. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja, frv., 18. mál, þskj. 18, nál. 1826. --- 2. umr.
  21. Mótun þjóðaröryggisstefnu fyrir Ísland, stjtill., 723. mál, þskj. 1247, nál. 1824, brtt. 1825. --- Síðari umr.
  22. Fæðingar- og foreldraorlof, stjfrv., 748. mál, þskj. 1298, nál. 1837. --- 2. umr.
  23. Orlof, stjfrv., 661. mál, þskj. 1177, nál. 1814. --- 2. umr.
  24. Húsnæðismál, stjfrv., 100. mál, þskj. 107, nál. 1835 og 1873. --- 2. umr.
  25. Starfsmannaleigur, stjfrv., 729. mál, þskj. 1253, nál. 1819. --- 2. umr.
  26. Greiðsluþjónusta, stjfrv., 673. mál, þskj. 1190, nál. 1842, brtt. 1843. --- 2. umr.
  27. Ökutækjatryggingar, stjfrv., 711. mál, þskj. 1230, nál. 1840, brtt. 1841. --- 2. umr.
  28. Umhverfisábyrgð, stjfrv., 299. mál, þskj. 345, nál. 1830, brtt. 1831. --- 2. umr.
  29. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, stjfrv., 704. mál, þskj. 1223, nál. 1586, brtt. 1644. --- 2. umr.
  30. Fullgilding Árósasamnings um aðgang að upplýsingum o.fl., stjtill., 678. mál, þskj. 1195, nál. 1485 og 1674. --- Frh. síðari umr.
  31. Skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins, stjfrv., 741. mál, þskj. 1272, nál. 1879. --- 2. umr.
  32. Virðisaukaskattur o.fl., frv., 898. mál, þskj. 1838, nál. 1891. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Lengd þingfundar.
  3. Staðan í viðræðum við Evrópusambandið í landbúnaðar- og sjávarútvegsmálum (umræður utan dagskrár).
  4. Svör ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum (um fundarstjórn).
  5. Viðvera ráðherra við umræður (um fundarstjórn).
  6. Framhald þingfundar (um fundarstjórn).