Fundargerð 139. þingi, 97. fundi, boðaður 2011-03-22 14:00, stóð 14:00:29 til 23:54:29 gert 23 8:5
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

97. FUNDUR

þriðjudaginn 22. mars,

kl. 2 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um úrsögn úr þingflokki.

[14:00]

Hlusta | Horfa

Forseti las bréf frá Atla Gíslasyni, 4. þm. Suðurk., og Lilju Mósesdóttur, 6. þm. Reykv. s., þar sem þau tilkynna úrsögn sína úr þingflokki VG.


Tilhögun þingfundar og tilkynning um dagskrá.

[14:01]

Hlusta | Horfa

Forseti gat þess að atkvæðagreiðslur yrðu um kl. hálfþrjú. Að þeim loknum færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 5. þm. Norðvest.

[14:01]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Fjárhagsleg endurskipulagning fyrirtækja og aukinn hagvöxtur.

[14:02]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Staða ríkisstjórnarinnar.

[14:10]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Breytingar í grunn- og leikskólum Reykjavíkur.

[14:17]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigurður Kári Kristjánsson.


Álver við Bakka.

[14:25]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Höskuldur Þórhallsson.


Staða ríkisstjórnarinnar.

[14:32]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Lax- og silungsveiði, frh. 2. umr.

Stjfrv., 202. mál (innlausn veiðiréttar og breytt skipan matsnefndar). --- Þskj. 219, nál. 903.

[14:37]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og sjútv.- og landbn.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 87/2009 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 155. mál (verndun grunnvatns). --- Þskj. 171, nál. 985.

[14:39]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1090) með fyrirsögninni:

Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 87/2009 og nr. 126/2010 um breytingu á XX. viðauka (Umhverfismál) við EES-samninginn.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 55/2010 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 236. mál (grunngerð fyrir landupplýsingar). --- Þskj. 267, nál. 988.

[14:43]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1091) með fyrirsögninni:

Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 55/2010 og nr. 124/2010 um breytingu á XX. viðauka (Umhverfismál) við EES-samninginn.


Umræður utan dagskrár.

Framtíð sparisjóðanna.

[14:44]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum, ein umr.

Skýrsla umhvrh., 496. mál. --- Þskj. 815.

[15:16]

Hlusta | Horfa

[16:38]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.

[17:49]

Útbýting þingskjala:


Skipun stjórnlagaráðs, frh. síðari umr.

Þáltill. ÁI o.fl., 549. mál. --- Þskj. 930, nál. 1028, 1037 og 1039, brtt. 1029, 1038 og 1040.

[17:50]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 19:24]

[19:50]

Hlusta | Horfa

[19:50]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 7.--16. mál.

Fundi slitið kl. 23:54.

---------------