Fundargerð 141. þingi, 35. fundi, boðaður 2012-11-15 10:30, stóð 10:30:46 til 17:57:59 gert 16 8:24
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

35. FUNDUR

fimmtudaginn 15. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:30]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um skriflegt svar.

[10:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að svar við fyrirspurn á þskj. 290 mundi dragast.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:31]

Horfa


Afnám gjaldeyrishafta.

[10:32]

Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Nauðasamningar bankanna.

[10:39]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Stefna ASÍ vegna skattlagningar lífeyrisréttinda.

[10:44]

Horfa

Spyrjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Framkvæmdir við Vaðlaheiðargöng.

[10:52]

Horfa

Spyrjandi var Kristján L. Möller.


Hagvöxtur og hækkun stýrivaxta.

[10:59]

Horfa

Spyrjandi var Tryggvi Þór herbertsson.


Um fundarstjórn.

Viðræður við kröfuhafa gömlu bankanna.

[11:07]

Horfa

Málshefjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Sérstök umræða.

Skipulögð glæpastarfsemi og staða lögreglunnar.

[11:09]

Horfa

Málshefjandi var Jón Gunnarsson.


Fjáraukalög 2012, 3. umr.

Stjfrv., 153. mál. --- Þskj. 485, nál. 490 og 502, brtt. 491, 492 og 493.

[11:46]

Horfa

[Fundarhlé. --- 12:58]

[13:30]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lax- og silungsveiði, 1. umr.

Stjfrv., 390. mál (deildir í veiðifélögum o.fl.). --- Þskj. 466.

[14:22]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Opinber innkaup, 1. umr.

Stjfrv., 288. mál. --- Þskj. 321.

[14:38]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, 1. umr.

Frv. EKG o.fl., 264. mál (útreikningur fjárhæða, fjármögnun niðurgreiðslna). --- Þskj. 295.

[14:55]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 1. umr.

Frv. ÞKG o.fl., 364. mál. --- Þskj. 421.

[15:39]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Breytt framtíðarskipan refaveiða á Íslandi, fyrri umr.

Þáltill. ÁsmD o.fl., 84. mál. --- Þskj. 84.

[16:05]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Framferði kínverskra yfirvalda gagnvart tíbesku þjóðinni, fyrri umr.

Þáltill. BirgJ o.fl., 395. mál. --- Þskj. 471.

[16:58]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Húsaleigubætur, 1. umr.

Frv. GStein, 49. mál (réttur námsmanna). --- Þskj. 49.

[17:14]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi, fyrri umr.

Þáltill. SkH o.fl., 52. mál. --- Þskj. 52.

[17:18]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Varðveisla og viðhald gamalla skipa og báta, fyrri umr.

Þáltill. JBjarn o.fl., 392. mál. --- Þskj. 468.

[17:25]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Endurskipulagning á lífeyrissjóðakerfinu, fyrri umr.

Þáltill. LMós, 40. mál. --- Þskj. 40.

[17:40]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.

[17:56]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 7. mál.

Fundi slitið kl. 17:57.

---------------