Dagskrá 144. þingi, 84. fundi, boðaður 2015-03-24 13:30, gert 17 11:3
[<-][->]

84. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 24. mars 2015

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, frv., 30. mál, þskj. 30, nál. 1010 og 1011. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Samkeppni á smásölumarkaði (sérstök umræða).
  4. Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl., stjfrv., 579. mál, þskj. 1004. --- 1. umr.
  5. Alþjóðleg öryggismál o.fl., stjfrv., 628. mál, þskj. 1084. --- 1. umr.
  6. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 269/2014 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 608. mál, þskj. 1052. --- Fyrri umr.
  7. Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2015, stjtill., 609. mál, þskj. 1053. --- Fyrri umr.
  8. Samningur milli Grænlands og Íslands um stjórnun rækjuveiða á Dohrnbanka, stjtill., 610. mál, þskj. 1054. --- Fyrri umr.
  9. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 29/2015 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 632. mál, þskj. 1088. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tillaga stjórnarandstöðunnar um þjóðaratkvæðagreiðslu (um fundarstjórn).
  2. Beiðni um mat Ríkisendurskoðunar á frumvarpi um Þróunarsamvinnustofnun (um fundarstjórn).
  3. Fylgi Pírata í skoðanakönnunum (um fundarstjórn).
  4. Varamenn taka þingsæti.
  5. Tilkynning um skriflegt svar.
  6. Orð þingmanns í umræðu um störf þingsins.