Fundargerð 144. þingi, 87. fundi, boðaður 2015-04-13 15:00, stóð 15:01:40 til 20:16:06 gert 14 8:9
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

87. FUNDUR

mánudaginn 13. apríl,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:


Ávarp forseta.

[15:01]

Horfa

Forseti ræddi þinghaldið á vorþingi, nýjan vef þingsins og minntist þess að 75 ár eru liðin frá því að Íslendingar tóku við stjórn allra málefna ríkisins.


Varamaður tekur þingsæti.

[15:06]

Horfa

Forseti tilkynnti að Áslaug María Friðriksdóttir tæki sæti Péturs H. Blöndals, 4. þm. Reykv. s.


Tilkynning um skrifleg svör.

[15:07]

Horfa

Forseti tilkynnti að svör við fyrirspurnum á þskj. 920 og 922 mundu dragast.

[15:07]

Útbýting þingskjala:


Lengd þingfundar.

[15:08]

Horfa

Forseti greindi frá því að samkomulag væri um að þingfundur gæti staðið þar til dagskrá væri tæmd.


Um fundarstjórn.

Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum og starfsáætlun.

[15:08]

Horfa

Málshefjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:51]

Horfa


För ráðherra til Kína.

[15:51]

Horfa

Spyrjandi var Svandís Svavarsdóttir.


Verndun Torfajökulssvæðis og fleiri svæða.

[15:59]

Horfa

Spyrjandi var Róbert Marshall.


Samráð um frumvörp um húsnæðismál.

[16:05]

Horfa

Spyrjandi var Sigríður Ingibjörg Ingadóttir.


Leiðrétting kjara eldri borgara.

[16:11]

Horfa

Spyrjandi var Jón Þór Ólafsson.


Ný heildarlög um LÍN.

[16:17]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Um fundarstjórn.

Svör við fyrirspurn.

[16:24]

Horfa

Málshefjandi var Guðbjartur Hannesson.


Fjárveitingar til háskóla.

Fsp. KLM, 519. mál. --- Þskj. 898.

[16:37]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Afsökunarbeiðni.

[16:56]

Horfa

Málshefjandi var Ragnheiður Ríkharðsdóttir.


Skilyrðing fjárveitingar til háskóla.

Fsp. KLM, 522. mál. --- Þskj. 901.

[16:57]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Afsökunarbeiðni þingmanns.

[17:14]

Horfa

Málshefjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Innritunargjöld öryrkja í háskólum.

Fsp. SÞÁ, 547. mál. --- Þskj. 935.

[17:15]

Horfa

Umræðu lokið.


Nám og náms- og starfsráðgjöf fanga.

Fsp. BjG, 553. mál. --- Þskj. 956.

[17:27]

Horfa

Umræðu lokið.


Eftirlit með vistráðningu.

Fsp. JMS, 523. mál. --- Þskj. 902.

[17:44]

Horfa

Umræðu lokið.


Flutningur verkefna til sýslumanna.

Fsp. GuðbH, 548. mál. --- Þskj. 936.

[17:56]

Horfa

Umræðu lokið.


Nýframkvæmdir í vegamálum.

Fsp. KLM, 565. mál. --- Þskj. 980.

[18:09]

Horfa

Umræðu lokið.


Norðfjarðarflugvöllur.

Fsp. KLM, 566. mál. --- Þskj. 981.

[18:29]

Horfa

Umræðu lokið.


Uppbygging lögreglunáms.

Fsp. KJak, 584. mál. --- Þskj. 1016.

[18:42]

Horfa

Umræðu lokið.


Betrun í fangelsum og aðstoð að lokinni afplánun.

Fsp. HHG, 586. mál. --- Þskj. 1018.

[18:55]

Horfa

Umræðu lokið.


Eftirlit með gistirými.

Fsp. ÞorS, 617. mál. --- Þskj. 1069.

[19:10]

Horfa

Umræðu lokið.


Ráðgjafarnefnd um verndun hella.

Fsp. SSv, 620. mál. --- Þskj. 1072.

[19:23]

Horfa

Umræðu lokið.


Endurskoðun laga um mat á umhverfisáhrifum.

Fsp. SSv, 657. mál. --- Þskj. 1123.

[19:36]

Horfa

Umræðu lokið.


Búsetuskerðingar.

Fsp. SÞÁ, 624. mál. --- Þskj. 1079.

[19:47]

Horfa


Fjármögnun útgjalda til málefna fatlaðs fólks.

Fsp. BjG, 639. mál. --- Þskj. 1100.

[19:59]

Horfa

Umræðu lokið.

[20:14]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 20:16.

---------------