Fundargerð 144. þingi, 144. fundi, boðaður 2015-07-02 11:00, stóð 11:01:21 til 16:21:43 gert 3 8:14
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

144. FUNDUR

fimmtudaginn 2. júlí,

kl. 11 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um skriflegt svar.

[11:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að svar við fyrirspurn á þskj. 1384 mundi dragast.

[11:01]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[11:01]

Horfa


Réttur til að kalla eftir þjóðaratkvæðagreiðslu.

[11:01]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Samgönguáætlun.

[11:09]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Framtíð Reykjavíkurflugvallar.

[11:16]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Steingrímsson.


Þjóðaratkvæðagreiðslur.

[11:23]

Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Veiðigjöld, frh. 3. umr.

Stjfrv., 692. mál (veiðigjald 2015--2018). --- Þskj. 1576, brtt. 1572.

[11:30]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, 3. umr.

Frv. HHG o.fl., 475. mál (guðlast). --- Þskj. 821.

[12:11]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, 3. umr.

Frv. VilÁ o.fl., 470. mál (nálgunarbann). --- Þskj. 1579.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannatryggingar, 3. umr.

Stjfrv., 322. mál (bótaréttur, stjórnsýsla, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 1592.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjármálafyrirtæki, 3. umr.

Stjfrv., 571. mál (starfsleyfi, aukið eftirlit o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 1593.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Verndarsvæði í byggð, 3. umr.

Stjfrv., 629. mál (vernd sögulegra byggða, heildarlög). --- Þskj. 1549, nál. 1570.

[12:13]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Uppbygging innviða vegna atvinnustarfsemi í landi Bakka, 2. umr.

Frv. meiri hl. atvinnuvn., 800. mál (fjárheimild). --- Þskj. 1425, nál. 1573 og 1595.

[12:18]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 13:29]


Fiskistofa o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 417. mál (gjaldskrárheimildir). --- Þskj. 625, nál. 1596.

[14:31]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Frv. meiri hl. atvinnuvn., 814. mál (tilfærsla á viðmiðun aflareynslu, ráðstöfun makríls). --- Þskj. 1571.

[14:35]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samstarf við Færeyjar og Grænland um leiðir til að draga úr útblæstri brennisteins frá skipum, síðari umr.

Þáltill. ÍVN, 479. mál. --- Þskj. 828, nál. 1220.

[14:47]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Heimild fulltrúa Vestnorræna ráðsins til að senda fyrirspurnir til ráðherra, síðari umr.

Þáltill. ÍVN, 480. mál. --- Þskj. 829, nál. 1449.

[14:56]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 15:00]


Veiðigjöld, frh. 3. umr.

Stjfrv., 692. mál (veiðigjald 2015--2018). --- Þskj. 1576, brtt. 1572.

[15:15]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1600).


Almenn hegningarlög, frh. 3. umr.

Frv. HHG o.fl., 475. mál (guðlast). --- Þskj. 821.

[15:19]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1601).


Almenn hegningarlög, frh. 3. umr.

Frv. VilÁ o.fl., 470. mál (nálgunarbann). --- Þskj. 1579.

[15:20]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1602).


Almannatryggingar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 322. mál (bótaréttur, stjórnsýsla, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 1592.

[15:21]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1603).


Fjármálafyrirtæki, frh. 3. umr.

Stjfrv., 571. mál (starfsleyfi, aukið eftirlit o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 1593.

[15:21]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1604).


Verndarsvæði í byggð, frh. 3. umr.

Stjfrv., 629. mál (vernd sögulegra byggða, heildarlög). --- Þskj. 1549, nál. 1570.

[15:22]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1605).


Uppbygging innviða vegna atvinnustarfsemi í landi Bakka, frh. 2. umr.

Frv. meiri hl. atvinnuvn., 800. mál. --- Þskj. 1425, nál. 1573 og 1595.

[15:32]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Fiskistofa o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 417. mál (gjaldskrárheimildir). --- Þskj. 625, nál. 1596.

[15:43]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Samstarf við Færeyjar og Grænland um leiðir til að draga úr útblæstri brennisteins frá skipum, frh. síðari umr.

Þáltill. ÍVN, 479. mál. --- Þskj. 828, nál. 1220.

[15:45]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1607).


Heimild fulltrúa Vestnorræna ráðsins til að senda fyrirspurnir til ráðherra, frh. síðari umr.

Þáltill. ÍVN, 480. mál. --- Þskj. 829, nál. 1449.

[15:47]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1608).

[Fundarhlé. --- 15:48]

[16:20]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 16:21.

---------------