Dagskrá 145. þingi, 107. fundi, boðaður 2016-05-03 13:30, gert 4 8:7
[<-][->]

107. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 3. maí 2016

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Kosning níu manna og jafnmargra varamanna í stjórn Ríkisútvarpsins, fjölmiðils í almannaþágu, til eins árs, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 9. gr. laga nr. 23/2013, um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu.
  3. Fjármálafyrirtæki, stjfrv., 561. mál, þskj. 898. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  4. Matvæli, slátrun og eftirlit með fóðri, stjfrv., 545. mál, þskj. 871, nál. 1202. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Áheyrnaraðild að Norðurskautsráðinu, þáltill., 607. mál, þskj. 988, nál. 1194. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  6. Raforkulög, frv., 639. mál, þskj. 1063, nál. 1214. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Útlendingar, frv., 560. mál, þskj. 897, nál. 1219. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  8. Fjármálastefna 2017--2021, stjtill., 741. mál, þskj. 1213. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.
  9. Fjármálaáætlun 2017--2021, stjtill., 740. mál, þskj. 1212. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.
  10. Ný skógræktarstofnun, stjfrv., 672. mál, þskj. 1100. --- 1. umr.
  11. Vatnajökulsþjóðgarður, stjfrv., 673. mál, þskj. 1101. --- 1. umr.
  12. Meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur, stjfrv., 670. mál, þskj. 1098. --- 1. umr.
  13. Öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga, stjfrv., 671. mál, þskj. 1099. --- 1. umr.
  14. Brunavarnir, stjfrv., 669. mál, þskj. 1097. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Fundahöld, fsp., 699. mál, þskj. 1139.
  2. Áhrif verkefnisins höfuðstólslækkun fasteignalána á starfsemi ríkisskattstjóra, fsp., 712. mál, þskj. 1153.
  3. Afbrigði um dagskrármál.