Fundargerð 149. þingi, 101. fundi, boðaður 2019-05-07 13:30, stóð 13:30:30 til 23:55:54 gert 8 0:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

101. FUNDUR

þriðjudaginn 7. maí,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:30]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:31]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Afgreiðsla velferðarnefndar á frumvarpi um þungunarrof.

[14:04]

Horfa

Málshefjandi var Halldóra Mogensen.


Sérstök umræða.

Staða innflytjenda í menntakerfinu.

[14:06]

Horfa

Málshefjandi var Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir.

[Fundarhlé. --- 14:53]


Afbrigði um dagskrármál.

[15:01]

Horfa


40 stunda vinnuvika, frh. 2. umr.

Frv. BLG o.fl., 181. mál (stytting vinnutíma). --- Þskj. 184, nál. 1428.

[15:01]

Horfa


Lax- og silungsveiði, 3. umr.

Stjfrv., 645. mál (selveiðar). --- Þskj. 1051.

Enginn tók til máls.

[15:05]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1470).


Tekjuskattur, 3. umr.

Stjfrv., 635. mál (ríki-fyrir-ríki skýrslur). --- Þskj. 1437.

Enginn tók til máls.

[15:05]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1471).


Milligjöld fyrir kortatengdar greiðslur, 3. umr.

Stjfrv., 636. mál. --- Þskj. 1438.

Enginn tók til máls.

[15:06]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1472).


Bindandi álit í skattamálum, 3. umr.

Stjfrv., 638. mál (gildistími útgefinna álita, hækkun gjalds). --- Þskj. 1044.

Enginn tók til máls.

[15:06]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1473).


Aukatekjur ríkissjóðs, 3. umr.

Stjfrv., 633. mál (gjald fyrir þinglýsingar með rafrænni færslu). --- Þskj. 1439.

Enginn tók til máls.

[15:07]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1474).


Vátryggingastarfsemi og vátryggingasamstæður, 3. umr.

Stjfrv., 632. mál (reglugerðir og reglur). --- Þskj. 1440.

Enginn tók til máls.

[15:07]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1475).


Vátryggingastarfsemi, 3. umr.

Frv. efnahags- og viðskiptanefndar, 824. mál (fjöldi fulltrúa í slitastjórn). --- Þskj. 1300.

Enginn tók til máls.

[15:08]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1476).


Virðisaukaskattur, 3. umr.

Frv. efnahags- og viðskiptanefndar, 871. mál (varmadælur). --- Þskj. 1405.

Enginn tók til máls.

[15:08]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1477).


Ófrjósemisaðgerðir, 3. umr.

Stjfrv., 435. mál. --- Þskj. 1430.

Enginn tók til máls.

[15:09]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1478).


Mótun stefnu um bráðaþjónustu utan spítala, síðari umr.

Þáltill. velferðarnefndar, 687. mál. --- Þskj. 1106.

Enginn tók til máls.

[15:10]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1479).


Um fundarstjórn.

Lokaumræða um frumvarp um þungunarrof.

[15:10]

Horfa

Málshefjandi var Óli Björn Kárason.


Þungunarrof, 3. umr.

Stjfrv., 393. mál. --- Þskj. 1431, brtt. 1462, 1468 og 1469.

[15:44]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja, síðari umr.

Stjtill., 539. mál. --- Þskj. 874, nál. 1446 og 1467.

[20:09]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Búvörulög, 2. umr.

Stjfrv., 646. mál (endurskoðun samnings um starfsskilyrði sauðfjárræktar og verðjöfnunargjöld). --- Þskj. 1052, nál. 1434.

[21:13]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs, 2. umr.

Stjfrv., 417. mál. --- Þskj. 558, nál. 1460, brtt. 1461.

[21:25]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Verslun með áfengi og tóbak o.fl., frh. 1. umr.

Frv. ÞorstV o.fl., 110. mál (smásala áfengis). --- Þskj. 110.

[22:03]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, fyrri umr.

Þáltill. SÞÁ o.fl., 119. mál. --- Þskj. 119.

[23:22]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 1. umr.

Frv. HKF o.fl., 120. mál (jafnréttisstefna lífeyrissjóða). --- Þskj. 120.

[23:44]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[23:54]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 21. mál.

Fundi slitið kl. 23:55.

---------------