Fundargerð 149. þingi, 100. fundi, boðaður 2019-05-06 15:00, stóð 15:01:39 til 19:59:48 gert 7 7:50
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

100. FUNDUR

mánudaginn 6. maí,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Arna Lára Jónsdóttir tæki sæti Guðjóns Brjánssonar, 6. þm. Norðvest., og Hjálmar Bogi Hafliðason tæki sæti Þórunnar Egilsdóttir, 4. þm. Norðaust.


Embættismaður fastanefndar.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að Inga Sæland hefði verið kjörin annar varaformaður fjárlaganefndar.


Breyting á starfsáætlun.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti þá breytingu á starfsáætlun að 8. maí yrði nefndadagur.


Frestun á skriflegum svörum.

Hagsmunagæsla í tengslum við útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Fsp. NTF, 813. mál. --- Þskj. 1281.

Kaupendur fullnustueigna Íbúðalánasjóðs. Fsp. ÞorS, 719. mál. --- Þskj. 1147.

Áskrift að dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum. Fsp. BLG, 629. mál. --- Þskj. 1034.

Nefndir, starfshópar, faghópar og ráð á vegum ráðuneytisins. Fsp. IngS, 673. mál. --- Þskj. 1089.

Ábyrgð á vernd barna gegn einelti. Fsp. JÞÓ, 601. mál. --- Þskj. 1002.

Tillögur að breyttu greiðslufyrirkomulagi á dvalar- og hjúkrunarheimilum. Fsp. UBK, 575. mál. --- Þskj. 967.

Úrræði umboðsmanns skuldara. Fsp. ÓÍ, 816. mál. --- Þskj. 1289.

[15:02]

Horfa

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:04]

Horfa


Fangelsismálastofnun og tekjur af vinnu fanga.

[15:04]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Biðlistar eftir bæklunaraðgerðum.

[15:10]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Brottkast.

[15:17]

Horfa

Spyrjandi var Sigurður Páll Jónsson.


Staða Landsréttar.

[15:23]

Horfa

Spyrjandi var Helga Vala Helgadóttir.


Einkaframkvæmdir í heilbrigðiskerfinu.

[15:31]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Valdimarsson.


Stafræn endurgerð íslensks prentmáls.

[15:38]

Horfa

Spyrjandi var Kolbeinn Óttarsson Proppé.


Afbrigði um dagskrármál.

[15:46]

Horfa


Lax- og silungsveiði, frh. 2. umr.

Stjfrv., 645. mál (selveiðar). --- Þskj. 1051, nál. 1427.

[15:47]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Tekjuskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 635. mál (ríki-fyrir-ríki skýrslur). --- Þskj. 1041, nál. 1299.

[15:48]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Milligjöld fyrir kortatengdar greiðslur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 636. mál. --- Þskj. 1042, nál. 1385.

[15:49]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Bindandi álit í skattamálum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 638. mál (gildistími útgefinna álita, hækkun gjalds). --- Þskj. 1044, nál. 1404 og 1425.

[15:51]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Aukatekjur ríkissjóðs, frh. 2. umr.

Stjfrv., 633. mál (gjald fyrir þinglýsingar með rafrænni færslu). --- Þskj. 1038, nál. 1411.

[15:56]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Vátryggingastarfsemi og vátryggingasamstæður, frh. 2. umr.

Stjfrv., 632. mál (reglugerðir og reglur). --- Þskj. 1037, nál. 1298.

[15:58]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Vátryggingastarfsemi, frh. 2. umr.

Frv. efnahags- og viðskiptanefndar, 824. mál (fjöldi fulltrúa í slitastjórn). --- Þskj. 1300.

[15:59]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Virðisaukaskattur, frh. 2. umr.

Frv. efnahags- og viðskiptanefndar, 871. mál (varmadælur). --- Þskj. 1405.

[16:00]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Staðfesting ríkisreiknings 2017, 3. umr.

Stjfrv., 414. mál. --- Þskj. 555.

Enginn tók til máls.

[16:01]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1441).


Opinber innkaup, 3. umr.

Stjfrv., 442. mál (markviss innkaup, keðjuábyrgð o.fl.). --- Þskj. 1432, brtt. 1435.

[16:01]

Horfa

[16:03]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1442).


Opinber stuðningur við vísindarannsóknir, 3. umr.

Stjfrv., 411. mál (samfjármögnun alþjóðlegra rannsóknaráætlana og sjálfstæð stjórn Innviðasjóðs). --- Þskj. 552.

Enginn tók til máls.

[16:03]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1443).


Hollustuhættir og mengunarvarnir, 3. umr.

Stjfrv., 512. mál (EES-reglur, burðarpokar). --- Þskj. 1433.

[16:04]

Horfa

[16:15]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1444).


Siglingavernd, 3. umr.

Stjfrv., 642. mál (dagsektir, laumufarþegar o.fl.). --- Þskj. 1048.

Enginn tók til máls.

[16:16]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1445).


40 stunda vinnuvika, 2. umr.

Frv. BLG o.fl., 181. mál (stytting vinnutíma). --- Þskj. 184, nál. 1428.

[16:17]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vestnorrænt samstarf á sviði íþrótta barna og unglinga, fyrri umr.

Þáltill. Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins, 462. mál. --- Þskj. 677.

[16:30]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Samstarf vestnorrænu landanna um tungumál í stafrænum heimi, fyrri umr.

Þáltill. Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins, 463. mál. --- Þskj. 678.

[16:38]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ráðgjafarnefnd um afnám stjórnsýsluhindrana til að greiða fyrir frjálsri för innan Norðurlanda, fyrri umr.

Þáltill. Íslandsdeild Norðurlandaráðs, 684. mál. --- Þskj. 1101.

[16:56]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Mótun stefnu um bráðaþjónustu utan spítala, fyrri umr.

Þáltill. velferðarnefndar, 687. mál. --- Þskj. 1106.

[17:17]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu.


Þjóðgarðurinn á Þingvöllum, 1. umr.

Frv. ATG o.fl., 802. mál (samningar við þjónustuaðila). --- Þskj. 1263.

[17:47]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Verslun með áfengi og tóbak o.fl., frh. 1. umr.

Frv. ÞorstV o.fl., 110. mál (smásala áfengis). --- Þskj. 110.

[18:04]

Horfa

Umræðu frestað.

[19:58]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 22.--24. mál.

Fundi slitið kl. 19:59.

---------------