Fundargerð 150. þingi, 124. fundi, boðaður 2020-06-23 23:59, stóð 12:00:52 til 15:08:59 gert 24 8:4
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

124. FUNDUR

þriðjudaginn 23. júní,

að loknum 123. fundi.

Dagskrá:


Fimm ára samgönguáætlun 2020--2024, frh. síðari umr.

Stjtill., 434. mál. --- Þskj. 598, nál. 1685, 1686 og 1687, brtt. 1688.

og

Samgönguáætlun fyrir árin 2020--2034, frh. síðari umr.

Stjtill., 435. mál. --- Þskj. 599, nál. 1685, 1686 og 1687, brtt. 1689 og 1690.

[12:00]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 12:22]


Heimild til að stofna opinbert hlutafélag um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu, frh. 2. umr.

Stjfrv., 735. mál. --- Þskj. 1277, nál. 1648 og 1666.

[12:47]

Horfa

Umræðu frestað.

[15:07]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 4.--20. mál.

Fundi slitið kl. 15:08.

---------------