Fundargerð 151. þingi, 33. fundi, boðaður 2020-12-08 13:30, stóð 13:32:22 til 00:00:29 gert 9 0:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

33. FUNDUR

þriðjudaginn 8. des.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Tilhögun þingfundar.

[13:32]

Horfa

Forseti gerði grein fyrir röð mála til umræðu og atkvæðagreiðslum.

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Frestun á skriflegum svörum.

Vernd Breiðafjarðar. Fsp. HSK, 251. mál. --- Þskj. 271.

Urðun dýrahræja. Fsp. KGH, 294. mál. --- Þskj. 327.

Sekta- og bótagreiðslur Ríkisútvarpsins. Fsp. BergÓ, 172. mál. --- Þskj. 173.

[13:34]

Horfa


Um fundarstjórn.

Svör við fyrirspurnum.

[13:34]

Horfa

Málshefjandi var Ólafur Ísleifsson.


Störf þingsins.

[13:38]

Horfa

Umræðu lokið.


Félagsleg aðstoð og almannatryggingar, 2. umr.

Stjfrv., 361. mál (framfærsluuppbót og eingreiðsla). --- Þskj. 453, nál. 510.

[14:10]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Staðfesting ríkisreiknings 2019, 3. umr.

Stjfrv., 277. mál. --- Þskj. 309.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 165/2020 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 315. mál (Hugverkaréttindi). --- Þskj. 351, nál. 507.

[14:22]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 14:26]


Afbrigði um dagskrármál.

[15:02]

Horfa


Landhelgisgæsla Íslands.

Beiðni um skýrslu SMc o.fl., 383. mál. --- Þskj. 497.

[15:02]

Horfa


Ráðstafanir til að draga úr notkun pálmaolíu á Íslandi, frh. síðari umr.

Þáltill. AFE o.fl., 112. mál. --- Þskj. 113, nál. 448.

[15:03]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 525).


Staðfesting ríkisreiknings 2019, frh. 3. umr.

Stjfrv., 277. mál. --- Þskj. 309.

[15:05]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 526).


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 165/2020 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 315. mál (Hugverkaréttindi). --- Þskj. 351, nál. 507.

[15:05]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 527).


Félagsleg aðstoð og almannatryggingar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 361. mál (framfærsluuppbót og eingreiðsla). --- Þskj. 453, nál. 510.

[15:06]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Atvinnuleysistryggingar, 2. umr.

Stjfrv., 300. mál (tekjutengdar bætur). --- Þskj. 335, nál. 506 og 521.

[15:07]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hálendisþjóðgarður, 1. umr.

Stjfrv., 369. mál. --- Þskj. 461.

[15:20]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.

[23:59]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 6.--7. og 11.--43. mál.

Fundi slitið kl. 00:00.

---------------