Fundargerð 151. þingi, 103. fundi, boðaður 2021-05-31 13:00, stóð 13:01:10 til 19:33:36 gert 1 8:50
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

103. FUNDUR

mánudaginn 31. maí,

kl. 1 miðdegis.

Dagskrá:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Þórarinn Ingi Pétursson tæki sæti Þórunnar Egilsdóttur, 4. þm. Norðaust.


Frestun á skriflegum svörum.

Lagaleg ráðgjöf. Fsp. BLG, 678. mál. --- Þskj. 1147.

Landgrunnskröfur Íslands. Fsp. AIJ, 780. mál. --- Þskj. 1378.

[13:01]

Horfa

[13:02]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:03]

Horfa


Vanfjármögnun hjúkrunarheimila.

[13:04]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Njósnir Samherja.

[13:11]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Skimanir fyrir leghálskrabbameini.

[13:16]

Horfa

Spyrjandi var Hanna Katrín Friðriksson.


Börn á biðlistum.

[13:24]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Hálendisþjóðgarður.

[13:31]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Njósnir Bandaríkjamanna og Dana.

[13:37]

Horfa

Spyrjandi var Kolbeinn Óttarsson Proppé.


Afbrigði um dagskrármál.

[13:45]

Horfa


Úttekt á starfsemi Úrvinnslusjóðs.

Beiðni um skýrslu JónG o.fl., 815. mál. --- Þskj. 1528.

[13:47]

Horfa


Fjármálaáætlun 2022--2026, frh. síðari umr.

Stjtill., 627. mál. --- Þskj. 1084, nál. 1510, 1512, 1514, 1516 og 1517, brtt. 1511, 1513, 1515 og 1518.

[13:47]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1559).


Aukið samstarf Grænlands og Íslands, frh. síðari umr.

Stjtill., 751. mál. --- Þskj. 1274, nál. 1530.

[14:27]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1560).


Breyting á þingsályktun nr. 40/150 um fimm ára samgönguáætlun fyrir árin 2020--2024, frh. síðari umr.

Þáltill. umhverfis- og samgöngunefndar, 802. mál. --- Þskj. 1471.

[14:34]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1561).


Tekjuskattur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 3. mál (milliverðlagning). --- Þskj. 1507.

[14:36]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1562).


Skipalög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 208. mál. --- Þskj. 1522.

[14:36]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1563).


Fiskeldi, matvæli og landbúnaður, frh. 2. umr.

Stjfrv., 549. mál (einföldun regluverks). --- Þskj. 916, nál. 1439.

[14:37]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Fjáraukalög 2021, 1. umr.

Stjfrv., 818. mál. --- Þskj. 1536.

[14:39]

Horfa

Umræðu frestað.

[19:32]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 10.--12. mál.

Fundi slitið kl. 19:33.

---------------