Fundargerð 153. þingi, 111. fundi, boðaður 2023-05-24 15:00, stóð 15:02:37 til 19:16:42 gert 24 19:41
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

111. FUNDUR

miðvikudaginn 24. maí,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Samskipti sýslumanns og barnaverndar. Fsp. BLG, 1048. mál. --- Þskj. 1687.

[15:02]

Horfa

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Umræða um efnahagsmál.

[15:03]

Horfa

Málshefjandi var Kristrún Frostadóttir.


Störf þingsins.

[15:19]

Horfa

Umræðu lokið.


Fjárframlög til íþróttamála.

Beiðni um skýrslu ÓBK o.fl., 1108. mál. --- Þskj. 1828.

[15:55]

Horfa


Breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld, 3. umr.

Stjfrv., 432. mál (kaupréttur, mútubrot o.fl.). --- Þskj. 1764.

[15:56]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1857).


Raforkulög, 3. umr.

Stjfrv., 536. mál (viðbótarkostnaður). --- Þskj. 1743.

[15:59]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1858).


Seðlabanki Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 541. mál (fjármálaeftirlitsnefnd). --- Þskj. 683, nál. 1816.

[16:00]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Fjármögnunarviðskipti með verðbréf, 3. umr.

Stjfrv., 588. mál. --- Þskj. 1843.

Enginn tók til máls.

[16:02]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1859).


Heilbrigðisstarfsmenn, 3. umr.

Stjfrv., 856. mál (tilkynningar um heimilisofbeldi). --- Þskj. 1328.

[16:03]

Horfa

[16:05]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1860).


Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 538. mál (aflvísir). --- Þskj. 680.

[16:07]

Horfa

Umræðu frestað.


Aðgerðaáætlun í málefnum hönnunar og arkitektúrs fyrir árin 2023-2026, síðari umr.

Stjtill., 978. mál. --- Þskj. 1526, nál. 1833.

[16:51]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Handiðnaður, 2. umr.

Stjfrv., 948. mál (útgáfa sveinsbréfa). --- Þskj. 1481, nál. 1831.

[17:28]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lax- og silungsveiði, 2. umr.

Stjfrv., 957. mál (hnúðlax). --- Þskj. 1494, nál. 1832.

[17:30]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Innheimtustofnun sveitarfélaga, 2. umr.

Stjfrv., 896. mál (verkefnaflutningur til sýslumanns). --- Þskj. 1400, nál. 1834.

[17:32]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sjókvíaeldi, lagaframkvæmd, stjórnsýslu og eftirlit, ein umr.

Álit meiri hluta stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, 1053. mál. --- Þskj. 1701, nál. 1863.

[17:51]

Horfa

Umræðu lokið.

[19:15]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:16.

---------------