Fundargerð 153. þingi, 112. fundi, boðaður 2023-05-30 13:30, stóð 13:31:03 til 16:48:27 gert 30 17:11
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

112. FUNDUR

þriðjudaginn 30. maí,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:


Breyting á starfsáætlun.

[13:31]

Horfa

Forseti tilkynnti breytingu á starfsáætlun.


Vísun skýrslu Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[13:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að skýrsla Ríkisendurskoðunar hefði verið send stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd til umfjöllunar.


Frestun á skriflegum svörum.

Riðuveiki. Fsp. VilÁ, 1030. mál. --- Þskj. 1648.

Fjölgun starfsfólks og embættismanna. Fsp. HVH, 514. mál. --- Þskj. 630.

Lögbundið eftirlit og eftirfylgni með réttindum fatlaðra barna. Fsp. OH, 682. mál. --- Þskj. 1052.

Ráðning starfsfólks með skerta starfsorku. Fsp. ÁsF, 758. mál. --- Þskj. 1151.

Langvinn áhrif COVID-19. Fsp. AIJ, 836. mál. --- Þskj. 1296.

Kostnaður vegna þjónustu við umsækjendur um alþjóðlega vernd. Fsp. IngS, 879. mál. --- Þskj. 1375.

Stýrihópur og sérfræðingateymi um heildarendurskoðun á örorkulífeyriskerfinu. Fsp. JPJ, 892. mál. --- Þskj. 1394.

Úrræði til að komast á vinnumarkað. Fsp. ESH, 964. mál. --- Þskj. 1508.

Staða ungra langveikra einstaklinga. Fsp. ÁRS, 1004. mál. --- Þskj. 1601.

Ráð, nefndir, stjórnir, starfshópar og stýrihópar. Fsp. BHar, 1017. mál. --- Þskj. 1625.

[13:32]

Horfa

[13:34]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:34]

Horfa


Tollfrjáls innflutningur frá Úkraínu.

[13:34]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.


Aðgerðir í efnahagsmálum.

[13:41]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Skerðing almannatrygginga og frestun launahækkana.

[13:48]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Laun æðstu embættismanna.

[13:56]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Viðbrögð við fjölgun krabbameinstilfella.

[14:03]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Staða leigjenda og aðgerðir á leigumarkaði.

[14:10]

Horfa

Spyrjandi var Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir.


Velsældarvísar.

Fsp. BHar, 1102. mál. --- Þskj. 1809.

[14:17]

Horfa


Auðkenningarleiðir.

Fsp. AIJ, 849. mál. --- Þskj. 1314.

[14:33]

Horfa


Aðgerðir og barátta gegn heimilisofbeldi og ofbeldi gegn konum.

Fsp. DME, 496. mál. --- Þskj. 596.

[14:53]

Horfa


Útgjöld til heilbrigðismála.

Fsp. DME, 499. mál. --- Þskj. 604.

[15:08]

Horfa


Græn svæði í Reykjavík.

Fsp. DME, 874. mál. --- Þskj. 1370.

[15:25]

Horfa


Ný sorpbrennslustöð.

Fsp. ÞKG, 312. mál. --- Þskj. 322.

[15:37]

Horfa


Bann við námavinnslu á hafsbotni.

Fsp. AIJ, 798. mál. --- Þskj. 1219.

[15:57]

Horfa


Samningur um orkusáttmála.

Fsp. AIJ, 749. mál. --- Þskj. 1138.

[16:11]

Horfa


Bann við olíuleit.

Fsp. AIJ, 998. mál. --- Þskj. 1583.

[16:21]

Horfa


Fráveitur og skólp.

Fsp. SigurjÞ, 1116. mál. --- Þskj. 1850.

[16:35]

Horfa

[16:47]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 5. mál.

Fundi slitið kl. 16:48.

---------------