Fundargerð 153. þingi, 114. fundi, boðaður 2023-05-31 15:00, stóð 15:02:08 til 19:26:21 gert 1 8:45
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

114. FUNDUR

miðvikudaginn 31. maí,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Ráð, nefndir, stjórnir, starfshópar og stýrihópar. Fsp. BHar, 1013. mál. --- Þskj. 1621.

Raforkumál í Kjósarhreppi. Fsp. GRÓ, 1022. mál. --- Þskj. 1631.

Endurvinnsla vara sem innihalda litín. Fsp. IIS, 1040. mál. --- Þskj. 1667.

Kínversk rannsóknamiðstöð. Fsp. AIJ, 1055. mál. --- Þskj. 1727.

Netöryggi. Fsp. IIS, 1084. mál. --- Þskj. 1789.

Endurmat útgjalda. Fsp. BHar, 1093. mál. --- Þskj. 1799.

Framhaldsskólar. Fsp. VilÁ, 1101. mál. --- Þskj. 1808.

[15:02]

Horfa


Störf þingsins.

[15:03]

Horfa

Umræðu lokið.


Árangur í móttöku og aðlögun erlendra ríkisborgara.

Beiðni um skýrslu BHar o.fl., 1123. mál. --- Þskj. 1871.

[15:40]

Horfa


Kaup á færanlegu neyðarsjúkrahúsi fyrir Úkraínu, síðari umr.

Þáltill. KJak o.fl., 1074. mál. --- Þskj. 1775, nál. 1868.

[15:42]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1911).


Aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum fyrir árin 2023-2027, síðari umr.

Stjtill., 857. mál. --- Þskj. 1329, nál. 1867, 1877 og 1878, brtt. 1887.

[15:43]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1912).


Matvælastefna til ársins 2040, síðari umr.

Stjtill., 915. mál. --- Þskj. 1431, nál. 1870.

[15:58]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1913).


Seðlabanki Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 541. mál (fjármálaeftirlitsnefnd). --- Þskj. 683.

[16:13]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1914).


Afbrigði um dagskrármál.

[16:17]

Horfa


Fordæming ólöglegs brottnáms úkraínskra barna, fyrri umr.

Þáltill. utanríkismálanefndar, 1122. mál. --- Þskj. 1866.

[16:18]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu.


Handiðnaður, 3. umr.

Stjfrv., 948. mál (útgáfa sveinsbréfa). --- Þskj. 1894.

[17:02]

Horfa

[17:02]

Útbýting þingskjala:

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:02]

Útbýting þingskjala:


Lax- og silungsveiði, 3. umr.

Stjfrv., 957. mál (hnúðlax). --- Þskj. 1494.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Innheimtustofnun sveitarfélaga, 3. umr.

Stjfrv., 896. mál (verkefnaflutningur til sýslumanns). --- Þskj. 1895.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Landbúnaðarstefna til ársins 2040, síðari umr.

Stjtill., 914. mál. --- Þskj. 1430, nál. 1889.

[17:03]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjölmiðlar, 2. umr.

Stjfrv., 543. mál (stuðningur við einkarekna fjölmiðla). --- Þskj. 685, nál. 1899, 1902 og 1903, brtt. 1900.

[18:53]

Horfa

Umræðu frestað.

[19:25]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 13. mál.

Fundi slitið kl. 19:26.

---------------