Fundargerð 154. þingi, 12. fundi, boðaður 2023-10-10 13:30, stóð 13:32:00 til 20:59:33 gert 10 21:11
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

12. FUNDUR

þriðjudaginn 10. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Ferðakostnaður. Fsp. BLG, 272. mál. --- Þskj. 275.

Ferðakostnaður. Fsp. BLG, 275. mál. --- Þskj. 278.

[13:32]

Horfa

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Afsögn fjármála- og efnahagsráðherra.

[13:32]

Horfa

Málshefjandi var Logi Einarsson.


Störf þingsins.

[14:17]

Horfa

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 14:53]


Um fundarstjórn.

Framhald þingfundar samkvæmt dagskrá.

[15:31]

Horfa

Málshefjandi var Indriði Ingi Stefánsson


Samgönguáætlun fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028, fyrri umr.

Stjtill., 315. mál. --- Þskj. 319.

[15:33]

Horfa

[Fundarhlé. --- 17:58]

[19:01]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.

[20:58]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 3.--8. mál.

Fundi slitið kl. 20:59.

---------------