Fundargerð 154. þingi, 20. fundi, boðaður 2023-10-25 15:00, stóð 15:00:57 til 19:39:18 gert 25 19:56
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

20. FUNDUR

miðvikudaginn 25. okt.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:


Frestun á skriflegum svörum.

Úrræði fyrir börn með alvarlegan hegðunarvanda eða geðvanda. Fsp. ESH, 230. mál. --- Þskj. 233.

Fylli- og leysiefni vegna fegrunarmeðferða. Fsp. BjG, 289. mál. --- Þskj. 293.

[15:00]

Horfa

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:02]

Horfa

Umræðu lokið.


Staðfesting ríkisreiknings 2022, 1. umræða.

Stjfrv., 399. mál. --- Þskj. 413.

[15:38]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.


Stórefling innlendrar matvælaframleiðslu og öruggt og fyrirsjáanlegt rekstrarumhverfi landbúnaðar, fyrri umræða.

Þáltill. SDG og BergÓ, 7. mál. --- Þskj. 7.

[16:06]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Velferð dýra, 1. umræða.

Frv. IngS o.fl., 12. mál (bann við blóðmerahaldi). --- Þskj. 12.

[16:30]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, 1. umræða.

Frv. IngS o.fl., 36. mál. --- Þskj. 36.

[17:47]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Erfðafjárskattur, 1. umræða.

Frv. BirgÞ o.fl., 45. mál (ættliðaskipti bújarða). --- Þskj. 45.

[18:24]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Grunnskólar, 1. umræða.

Frv. BirgÞ o.fl., 47. mál (kristinfræðikennsla). --- Þskj. 47.

[18:35]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[19:37]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 8. mál.

Fundi slitið kl. 19:39.

---------------