Fundargerð 154. þingi, 21. fundi, boðaður 2023-10-26 10:30, stóð 10:31:27 til 15:41:27 gert 27 8:32
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

21. FUNDUR

fimmtudaginn 26. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[10:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann ráðgerði að gera hádegishlé frá klukkan 12 til 13 vegna nefndarfundar.

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:32]

Horfa


Fjármögnun velferðarkerfisins.

[10:32]

Horfa

Spyrjandi var Kristrún Frostadóttir.


Áherslur og störf ríkisstjórnarinnar.

[10:39]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.


Staða landbúnaðarins og innlendrar matvælaframleiðslu.

[10:47]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Fjárlög og aðgerðir gegn verðbólgu.

[10:54]

Horfa

Spyrjandi var Eyjólfur Ármannsson.


Réttindi barna og hagsmunir þeirra.

[11:02]

Horfa

Spyrjandi var Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir.


Kosning eins aðalmanns í stað Stefaníu Traustadóttur og tveggja varamanna í stað Gísla J. Jónatanssonar og Katrínar Theódórsdóttur í landsdóm, skv. 2. gr. laga nr. 3/1963, um landsdóm.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmaður:

Sif Jóhannesar Ástudóttir.

Varamenn:

Guðmundur Páll Jónsson.

Elín Árnadóttir.


Útflutningstekjur, skattar og útgjöld ríkisins eftir landshlutum.

Beiðni um skýrslu IÓI o.fl., 393. mál. --- Þskj. 405.

[11:11]

Horfa


Niðurgreiðsla nikótínlyfja.

Beiðni um skýrslu JSkúl o.fl., 398. mál. --- Þskj. 412.

[11:11]

Horfa


Kostnaður foreldra við að brúa bilið frá fæðingarorlofi fram að dagvistun.

Beiðni um skýrslu DME o.fl., 403. mál. --- Þskj. 417.

[11:12]

Horfa


Brottfall laga um heiðurslaun listamanna, 1. umr.

Frv. VilÁ, 50. mál. --- Þskj. 50.

[11:12]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 11:56]


Sérstök umræða.

Málefni aldraðra.

[13:01]

Horfa

Málshefjandi var Inga Sæland.


Brottfall laga um heiðurslaun listamanna, frh. 1. umr.

Frv. VilÁ, 50. mál. --- Þskj. 50.

[13:45]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Miðstöð íslenskrar þjóðtrúar á Ströndum, fyrri umr.

Þáltill. HSK o.fl., 53. mál. --- Þskj. 53.

[13:53]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Fjármögnun á tækjakosti til bráðagreiningar á heilsugæslunni á Egilsstöðum, fyrri umr.

Þáltill. BHS o.fl., 54. mál. --- Þskj. 54.

[14:04]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla, 1. umr.

Frv. BHar o.fl., 57. mál (dreifing ösku). --- Þskj. 57.

[14:15]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til allsh.- og menntmn.


Þjónusta vegna vímuefnavanda, fyrri umr.

Þáltill. DME o.fl., 59. mál. --- Þskj. 59.

[14:21]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Uppbygging flutningskerfis raforku, fyrri umr.

Þáltill. NTF o.fl., 56. mál. --- Þskj. 56.

[14:52]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.

[Fundarhlé. --- 15:04]


Raforkulög, 1. umr.

Stjfrv., 348. mál (raforkuöryggi o.fl.). --- Þskj. 355.

[15:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.

[15:39]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 15:41.

---------------