Fundargerð 154. þingi, 25. fundi, boðaður 2023-11-08 15:00, stóð 15:00:20 til 18:18:32 gert 8 18:41
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

25. FUNDUR

miðvikudaginn 8. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Lögbundnar nefndir innan sveitarfélaga og náttúruvernd. Fsp. JSkúl, 381. mál. --- Þskj. 392.

[15:00]

Horfa

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Afturköllun dagskrártillögu.

[15:02]

Horfa

Málshefjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Afturköllun dagskrártillögu.

[15:05]

Horfa

Forseti tilkynnti að dagskrártillaga frá Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur hefði verið kölluð aftur.


Störf þingsins.

[15:05]

Horfa

Umræðu lokið.


Umferðarlög, 1. umr.

Stjfrv., 400. mál (EES-reglur). --- Þskj. 414.

[15:39]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Svæðisbundin flutningsjöfnun, 1. umr.

Stjfrv., 450. mál (breytingar á úthlutunarreglum). --- Þskj. 482.

[15:48]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Þjóðarmarkmið um fastan heimilislækni og heimilisteymi, fyrri umr.

Þáltill. KFrost o.fl., 19. mál. --- Þskj. 19.

[16:01]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.

[17:12]

Útbýting þingskjala:


Fasteignalán til neytenda og nauðungarsala, 1. umr.

Frv. ÁLÞ o.fl., 74. mál (nauðungarsala og eftirstöðvar). --- Þskj. 74.

[17:13]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Þyrlupallur á Heimaey, fyrri umr.

Þáltill. ÁsF o.fl., 75. mál. --- Þskj. 75.

[17:42]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu, 1. umr.

Frv. IngS o.fl., 76. mál (heiti stofnunar). --- Þskj. 76.

[17:50]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Ókeypis getnaðarvarnir fyrir einstaklinga yngri en 25 ára, fyrri umr.

Þáltill. LRS o.fl., 77. mál. --- Þskj. 77.

[18:02]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 1. umr.

Frv. DME o.fl., 79. mál (áminningar og setning embættismanna um stundarsakir). --- Þskj. 79.

[18:10]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

[18:18]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 5. og 10. mál.

Fundi slitið kl. 18:18.

---------------