Fundargerð 154. þingi, 26. fundi, boðaður 2023-11-09 10:30, stóð 10:29:47 til 12:57:14 gert 9 14:0
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

26. FUNDUR

fimmtudaginn 9. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Afturköllun þingmála.

[10:29]

Horfa

Forseti tilkynnti að 452. og 14. mál hefðu verið kölluð aftur.


Frestun á skriflegum svörum.

Verkefni á vegum Atlantshafsbandalagsins í Afganistan. Fsp. BirgÞ, 385. mál. --- Þskj. 397.

[10:32]

Horfa

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:32]

Horfa


Desemberuppbót til lífeyrisþega.

[10:33]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Eftirlit með störfum lögreglu.

[10:37]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Viðbragðsáætlun og framkvæmdir vegna eldgoss.

[10:45]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Staða heyrnarskertra og skortur á heyrnarfræðingum.

[10:52]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Launaþróun á Íslandi.

[10:59]

Horfa

Spyrjandi var Daði Már Kristófersson.


Úttekt á framkvæmd og eftirliti með lögum um póstþjónustu, nr. 98/2019.

Beiðni um skýrslu ÓBK o.fl., 451. mál. --- Þskj. 483.

[11:08]

Horfa


Afbrigði um dagskrármál.

[11:08]

Horfa


Afstaða Íslands vegna átaka fyrir botni Miðjarðarhafs, fyrri umr.

Þáltill. utanríkismálanefndar, 469. mál. --- Þskj. 514.

[11:09]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[12:56]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 4.--11. mál.

Fundi slitið kl. 12:57.

---------------