Fundargerð 154. þingi, 28. fundi, boðaður 2023-11-13 12:30, stóð 12:30:45 til 22:32:09 gert 13 22:56
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

28. FUNDUR

mánudaginn 13. nóv.,

kl. 12.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[12:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að Magnús Árni Skjöld Magnússon tæki sæti Jóhanns Páls Jóhannssonar, 4. þm. Reykv. n.


Afturköllun þingmáls.

[12:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að fyrirspurn á þskj. 378 væri kölluð aftur.


Frestun á skriflegum svörum.

Framlög og hagræðingarkrafa til Ríkisútvarpsins. Fsp. VilÁ, 382. mál. --- Þskj. 394.

[12:31]

Horfa

[12:31]

Útbýting þingskjala:


Lengd þingfundar.

[12:33]

Horfa

Forseti sagðist líta svo á að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Vernd mikilvægra innviða á Reykjanesskaga, 1. umr.

Stjfrv., 485. mál. --- Þskj. 534.

[12:33]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[22:31]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 13:42]

Fundi slitið kl. 22:32.

---------------