Fundargerð 154. þingi, 27. fundi, boðaður 2023-11-09 23:59, stóð 12:57:46 til 15:40:23 gert 10 8:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

27. FUNDUR

fimmtudaginn 9. nóv.,

að loknum 26. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[12:57]

Horfa


Afstaða Íslands vegna átaka fyrir botni Miðjarðarhafs, síðari umr.

Þáltill. utanríkismálanefndar, 469. mál. --- Þskj. 514.

Enginn tók til máls.

[13:00]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 522).


Almennar sanngirnisbætur, 1. umr.

Stjfrv., 449. mál. --- Þskj. 481.

[13:11]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 467. mál (leyfi til prófana á vinnslu og veiðarfærabúnaði). --- Þskj. 508.

[14:13]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Útlendingar, 1. umr.

Frv. BirgÞ o.fl., 60. mál (skipan kærunefndar). --- Þskj. 60.

[14:27]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Skjaldarmerki frá 1881 á framhlið Alþingishússins, fyrri umr.

Þáltill. BirgÞ o.fl., 64. mál. --- Þskj. 64.

[15:14]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni, fyrri umr.

Þáltill. NTF o.fl., 80. mál. --- Þskj. 80.

[15:19]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Menntasjóður námsmanna, 1. umr.

Frv. TAT o.fl., 81. mál (launatekjur o.fl.). --- Þskj. 81.

[15:29]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[15:39]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 15:40.

---------------